júl 4, 2023 | Hópfimleikar
Sænska meistaramótið í hópfimleikum var haldið í Umeå, Svíþjóð helgina 30. júni – 2. júlí þar sem þrír íslenskir keppendur tóku þátt, Laufey Ingadóttir, Ásmundur Óskar Ásmundsson og Karítas Inga Jónsdóttir. Laufey keppti með Brommagymnasterna, sem átti titil að...
jún 28, 2023 | Almennt, Hópfimleikar
NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi koma til með að keppa á mótinu, kvennalið Gerplu, karla og kvennalið...
jún 20, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir flokknum landslið. Einnig er hægt að sjá hana hér.
jún 15, 2023 | Áhaldafimleikar
Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir, en þær leiddu einnig verkefnið árið 2022. Í ár mun megináherslan í...
jún 9, 2023 | Áhaldafimleikar
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á World Challenge Cup í Krótatíu. Liðið stóð sig mjög vel og flestir sáttir við sinn árangur. Í dag keppti Ágúst Ingi Davíðsson í hringjum, hann framkvæmdi glæsilega seríu sem skilaði honum 15. sæti með...
jún 9, 2023 | Áhaldafimleikar, Fimleikar fyrir alla
Elva Björg Gunnarsdóttir er 39 ára fimleikamær sem æfir áhaldafimleika með Special Olympics hóp Gerplu. Elva lauk nú á dögunum 25. fimleikavetrinum sínum en fimleikaferill hennar hófst árið 1997 hjá Fimleikadeild Ármanns en árið 2005 fór hún að æfa með Gerplu þar sem...