Select Page
Dagskrá úrvalshópa – Jacob Melin

Dagskrá úrvalshópa – Jacob Melin

Dagskrá fyrir úvalshópa fyrir æfingabúðir með Jacob Melin, dagana 24.-27. ágúst hefur verið birt inn á heimasíðu sambandsins. Allar upplýsingar má finna undir Landslið, Hópfimleikar, -lið. Áminning hefur verið send út á öll félög. Við biðjum alla að skoða lokadag...
Fimleikahringurinn 2023 farin af stað

Fimleikahringurinn 2023 farin af stað

Fimleikahringurinn fór á sinn fyrsta áfangastað síðustu helgi, þar sem hópurinn hélt sýningu á írskum dögum á Akranesi. Í ár eru 25 landsliðsmenn og konur úr bæði hópfimleikum og áhaldafimleikum sem taka þátt í sýningunni en sýningin var sú fyrsta af þremur í sumar....
Laufey sænskur meistari

Laufey sænskur meistari

Sænska meistaramótið í hópfimleikum var haldið í Umeå, Svíþjóð helgina 30. júni – 2. júlí þar sem þrír íslenskir keppendur tóku þátt, Laufey Ingadóttir, Ásmundur Óskar Ásmundsson og Karítas Inga Jónsdóttir. Laufey keppti með Brommagymnasterna, sem átti titil að...
Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin

Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin

NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi koma til með að keppa á mótinu, kvennalið Gerplu, karla og kvennalið...
Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí

Hæfileikamótun stúlkna komin í sumarfrí

Þann 14. maí síðastliðinn settum við af stað verkefnið Hæfileikamótun stúlkna í áhaldafimleikum 2023. Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna eru þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir, en þær leiddu einnig verkefnið árið 2022. Í ár mun megináherslan í...
Keppnisdagur tvö í Osijek

Keppnisdagur tvö í Osijek

Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á World Challenge Cup í Krótatíu. Liðið stóð sig mjög vel og flestir sáttir við sinn árangur. Í dag keppti Ágúst Ingi Davíðsson í hringjum, hann framkvæmdi glæsilega seríu sem skilaði honum 15. sæti með...
„Ég gefst aldrei upp“

„Ég gefst aldrei upp“

Elva Björg Gunnarsdóttir er 39 ára fimleikamær sem æfir áhaldafimleika með Special Olympics hóp Gerplu. Elva lauk nú á dögunum 25. fimleikavetrinum sínum en fimleikaferill hennar hófst árið 1997 hjá Fimleikadeild Ármanns en árið 2005 fór hún að æfa með Gerplu þar sem...
Fyrri undanúrslitadagur í Osijek

Fyrri undanúrslitadagur í Osijek

Íslenska karlandsliðið í áhaldafimleikum keppti á þrem áhöldum í dag á fyrri undanúrslita degi á World challenge cup í Osijek í Króatíu. Átta efstu keppendur á hverju áhaldi komast í úrslit sem fara fram á laugardag og sunnudag. Þeir Dagur Kári Ólafsson og Arnþór Daði...
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?

Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?

Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?  FSÍ er stöðugt að leita að kröftugu fólki með sér í lið.  Nýtt hjá okkur! Nú getur þú látið okkur vita ef áhugi er fyrir því að vinna með okkur í framtíðinni. Upplýsingar um það hvernig þú lýsir yfir áhuga...