Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Fréttir
Lið ársins!
Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir gott gengi á Evrópumótinu í byrjun desember þar sem liðið tryggði sér fyrsta...
Kolbrún Þöll í topp tíu og Kvennalandslið Íslands í topp þrem
Samtök íþróttafréttamanna hafa nú opinberað það hvaða tíu íþróttamenn fengu flest atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins fyrir árið 2021 en eins eru þrír tilnefndir sem þjálfari ársins 2021 og þrjú...
Ég elska að keppa á Evrópumótum
Helgi Laxdal Aðalgeirsson, fimleikakarl ársins 2021 segir karlalandsliðið í hópfimleikum sem keppti á Evrópumótinu í Portúgal eitt samheldnasta lið sem hann hefur verið í. Gott gengi liðsins á EM...
Fimleikafólk ársins 2021
Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins 2021. Fimleikakona ársins er Kolbrún Þöll Þorradóttir Kolbrún Þöll var máttarstólpi í kvennalandsliði Íslands á Evrópumóti í hópfimleikum...
Þrír fulltrúar Íslands í úrvalsliði EM
Frá vinstri - Kolbrún Þöll, Ásta og Helgi Laxdal með verðlaunin sín. Ísland átti þrjá fulltrúa í úrvalsliði (All Stars) Evrópumótsins í Portúgal, auk þess átti Ísland í fyrsta skipti fulltrúa í vali...
Gull og silfur í fullorðinsflokki á EM
Íslensku karla- og kvennalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á EM í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið tók heim gullið og er bikarinn í höndum Íslands aftur eftir næstum áratuga fjarveru....
EVRÓPUMEISTARAR 2021!
Ísland varð rétt í þessu Evrópumeistari í hópfimleikum með 57,250 stig. Liðið fékk jafn mörg stig og Svíþjóð en eftir stórfenglega frammistöðu og hæstu einkunn í gólfæfingum og trampólíni þá tekur...
Silfur og brons á fyrsta úrslitadegi EM
Íslensku unglingalandsliðin enduðu bæði á verðlaunapalli á fyrsta úrslitadegi Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum.Stúlknaliðið átti frábæran dag og bætti árangur sinn úr undankeppninni um fjögur...