Ráðið hefur verið í allar landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem fram fer í Azerbaijan í BAKU dagana 16.-19. október 2024. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri...
Fréttir
Glæsilegu Norðurlandamóti lokið!
Þá er Norðurlandamóti í hópfimleikum á 2023 lokið! Mótið var haldið hátíðlega í Laugardalshöllinni í dag fyrir framan fulla stúku, en mun færri komust að en vildu. Hörðustu stuðningsmennirnir voru...
Landsliðisþjálfarar í hópfimleikum – Opið fyrir umsóknir
17 dagar í NM!
Það eru aðeins 17 dagar í Norðulandamót í hópfimleikum sem haldið verður hátíðlega í Laugardalshöll 11. nóvember. Þar mætast sterkustu lið Norðurlandanna og keppast þau um eftirsóknaverða titilinn...
FSÍ hefur samið við úrvalshópa og landslið
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum...
Félagaskiptagluggi opnar á morgun
Félagaskiptaglugginn opnar á morgun (15. ágúst) og er opin til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við...
Laufey sænskur meistari
Sænska meistaramótið í hópfimleikum var haldið í Umeå, Svíþjóð helgina 30. júni - 2. júlí þar sem þrír íslenskir keppendur tóku þátt, Laufey Ingadóttir, Ásmundur Óskar Ásmundsson og Karítas Inga...
Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin
NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi...
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir flokknum landslið. Einnig er hægt að sjá hana hér.








