Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir flokknum landslið. Einnig er hægt að sjá hana hér.
Fréttir
Fyrri undanúrslitadagur í Osijek
Íslenska karlandsliðið í áhaldafimleikum keppti á þrem áhöldum í dag á fyrri undanúrslita degi á World challenge cup í Osijek í Króatíu. Átta efstu keppendur á hverju áhaldi komast í úrslit sem fara...
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands? FSÍ er stöðugt að leita að kröftugu fólki með sér í lið. Nýtt hjá okkur! Nú getur þú látið okkur vita ef áhugi er fyrir því að vinna með...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í tækni- og fastanefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og...
Ársþing FSÍ 2023
Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörinn þingforseti, þingritarar voru...
Endurmenntun og úrvalshópaæfingar með Oliver Bay
Dagana 17. – 20. maí fór fram endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambandsins. Kennari á námskeiðinu var Oliver Bay. Oliver er menntaður styrktarþjálfari og er landsliðsþjálfari Dana í power...
Svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu
Litlu mátti muna að illa færi þegar að svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu á Norðurlandamóti unglinga í dag. Rökkvi Kárason var að undirbúa sig fyrir kraftmikið afstökk þegar að svifráin gaf sig og...
Íþróttaþing ÍSÍ
Síðastliðna helgi var ÍSÍ þing haldið hátíðlegt í íþróttamiðstöðinni Ásvöllum, Hafnarfirði. Fyrir þinginu lágu 19 tillögur og var starfað í 4 nefndum; fjárhags-, allsherjar-, laga-, og afreksnefnd....
Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023
Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir æfingar með gestaþjálfaranum Oliver Bay í maí 2023. Upplýsingar um æfingar hjá...