Fréttir
Brian Marshall – Opinn fyrirlestur
Fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 12:00 stendur Fimleikasamband Íslands fyrir fræðslufyrirlestri um mikilvægt málefni: "How leadership can help create non-abusive coaching environments". Fyrirlesari...
Skrifstofan lokuð á morgun 24. október
Fimleikasamband Íslands styður við konur og kvár í kvennaverkfalli á morgun 24. október og skrifstofa okkar því lokuð.
Ísland sendir tvö A-landslið á EM 2024
Afreksstjóri og yfirþjálfarar landsliða hafa tekið ákvörðun um að senda tvö A-landslið til keppni á Evrópumeistaramót í hópfimleikum 2024, kvennalið og blandað lið. Samkvæmt afreksstefnu er markmið...
FSÍ hefur samið við úrvalshópa og landslið
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum...
Félagaskipti – haust 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 1. október 2023. Nítján keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...
HM úrslit í beinni á RÚV/RÚV 2
Valgarð hársbreidd frá ÓL-drauminum
Valgarð Reinharðsson, ríkjandi Íslandsmeistari í fimleikum, hóf keppni fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Belgíu í dag. HM í fimleikum hófst í dag en stigahæstu keppendur mótsins...
Fræðsludagur Fimleikasambandsins 2023
Fræðsludagur Fimleikasambandsins fór fram laugardaginn 23. september í húsakynnum Háskólans í Reykjavík. Tæplega 90 þjálfarar voru mættir í salinn að hlusta á frábæra fyrirlestra. Fyrstur var Stefán...