Dagskrá fyrir úvalshópa fyrir æfingabúðir með Jacob Melin, dagana 24.-27. ágúst hefur verið birt inn á heimasíðu sambandsins. Allar upplýsingar má finna undir Landslið, Hópfimleikar, -lið. Áminning...
Fréttir
Fimleikahringurinn 2023 farin af stað
Fimleikahringurinn fór á sinn fyrsta áfangastað síðustu helgi, þar sem hópurinn hélt sýningu á írskum dögum á Akranesi. Í ár eru 25 landsliðsmenn og konur úr bæði hópfimleikum og áhaldafimleikum sem...
Norðurlandamót í hópfimleikum – Miðasala er hafin
NM í hópfimleikum fer fram í Laugardalshöll laugardaginn 11. nóvember 2023. Á mótið eru skráð 25 lið frá norðurlöndunum fimm, Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Þrjú lið frá Íslandi...
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028
Afreksstefna FSÍ, 2024-2028, hefur nú verð birt á heimasíðu fimleikasambandsins, hægt er að nálgast hana undir flokknum landslið. Einnig er hægt að sjá hana hér.
Fyrri undanúrslitadagur í Osijek
Íslenska karlandsliðið í áhaldafimleikum keppti á þrem áhöldum í dag á fyrri undanúrslita degi á World challenge cup í Osijek í Króatíu. Átta efstu keppendur á hverju áhaldi komast í úrslit sem fara...
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands? FSÍ er stöðugt að leita að kröftugu fólki með sér í lið. Nýtt hjá okkur! Nú getur þú látið okkur vita ef áhugi er fyrir því að vinna með...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í tækni- og fastanefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og...
Ársþing FSÍ 2023
Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó Friðriksson sem var kjörinn þingforseti, þingritarar voru...
Endurmenntun og úrvalshópaæfingar með Oliver Bay
Dagana 17. – 20. maí fór fram endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambandsins. Kennari á námskeiðinu var Oliver Bay. Oliver er menntaður styrktarþjálfari og er landsliðsþjálfari Dana í power...