Select Page

 Fréttir

EM í áhaldafimleikum

EM í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa valið keppendur á Evrópumótið í áhaldafimleikum. Mótið verður haldið í Sviss dagana 21. - 25. apríl 2021. Fyrir hönd Íslands í...

Formannafundur afstaðinn

Formannafundur afstaðinn

Síðastliðinn föstudag, þann 12. mars, fór formannafundur fram í fundarsal ÍSÍ. Það var afar ánægjulegt að hittast loksins í persónu eftir að hafa hitt fulltrúa félaganna nær eingöngu á rafrænum...

Minning: Ástbjörg Gunnarsdóttir

Minning: Ástbjörg Gunnarsdóttir

Ástbjörg Gunnarsdóttir var formaður Fimleikasambands Íslands á árunum 1977-1981 og var fyrsta konan til að gegna því embætti. Ástbjörg var mikil hugsjónakona og frumkvöðull íþróttakennara...

Ný myndasíða FSÍ

Ný myndasíða FSÍ

Glæsileg myndasíða hefur litið dagsins ljós - https://fimleikasambandislands.smugmug.com/ Á síðunni má bæði sjá gamlar og nýja myndir frá fimleikahreyfingunni í gegnum árin. Hér mun safnast inn...

Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021

Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021

Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan. Magnús Óli - Leiðtogi ársins https://youtu.be/iaf8vM0jJDA...

Félagaskipti vorið 2021

Félagaskipti vorið 2021

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar síðastliðinn. 10 keppendur frá 4 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið...

Fimleikaæfingar fyrir börn með sérþarfir

Fimleikaæfingar fyrir börn með sérþarfir

Núna um helgina hefjast æfingar fyrir börn með sérþarfir, á aldrinum 4-10 ára, hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Fimleikasambandið tekur þessum fréttum fagnandi því í hingað til hefur aðeins eitt félag,...

Rafræn uppskeruhátíð 2021

Rafræn uppskeruhátíð 2021

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var með öðru sniði þetta árið, vegna samkomutakmarkana. Starfsmenn sambandsins hittu viðurkenningarhafa og færðu þeim þakklæti fyrir góðan árangur og vel unnin...