Select Page

 Fréttir

Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ

Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ

Á Fimleikaþingi síðastliðinn laugardag var Arnar Ólafsson sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hafsteinn Pálsson, varaforseti ÍSÍ, lauk erindi sínu á Fimleikaþingi með því að sinna embættisverki fyrir hönd ÍSÍ og...

Fimleikaþing 2021

Fimleikaþing 2021

Síðastliðin laugardag fór Fimleikaþing fram í Laugardalshöll. Góð mæting var á þingið sem haldið var með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn fulltrúi...

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ

Fimleikasambandið hefur ráðið Þóreyju Kristinsdóttur í starf afreksstjóra áhaldafimleika, en hún mun taka við af Sæunni Viggósdóttur. Þórey hóf störf föstudaginn 27. ágúst. Fimleikahreyfingin er...

Félagaskipti – Haustönn 2021

Félagaskipti – Haustönn 2021

Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.