Í gær fór fram móttaka í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tokyo í sumar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason,...
Fréttir
8 tilkynningar um kynferðislegt áreiti eða kynferðislegt ofbeldi í íþrótta- og æskulýðsstarfi árið 2020
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, Sigubjörg Sigurpálsdóttir, greindi frá því á Fimleikaþingi sem fram fór síðustu helgi að hann hefði fengið 24 mál til skoðunar á síðasta ári. Þar af...
Umsóknir í tækni- og fastanefndir
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er...
Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ
Á Fimleikaþingi síðastliðinn laugardag var Arnar Ólafsson sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hafsteinn Pálsson, varaforseti ÍSÍ, lauk erindi sínu á Fimleikaþingi með því að sinna embættisverki fyrir hönd ÍSÍ og...
Fimleikaþing 2021
Síðastliðin laugardag fór Fimleikaþing fram í Laugardalshöll. Góð mæting var á þingið sem haldið var með breyttu sniði í ár þar sem félögin höfðu áður samþykkt tillögu stjórnar um að einn fulltrúi...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þóreyju Kristinsdóttur í starf afreksstjóra áhaldafimleika, en hún mun taka við af Sæunni Viggósdóttur. Þórey hóf störf föstudaginn 27. ágúst. Fimleikahreyfingin er...
FSÍ leitar að afreksstjóra í hópfimleikum
Félagaskipti – Haustönn 2021
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Þeir eru lagðir af stað!!!
Fyrsta sýning fimleikahringsins verður í dag á Akranes. Karlalandsliðið í hópfimleikum ásamt Jóni Sigurði landsliðsmanni í áhaldafimleikum og sirkuslistamanni mun svo halda áfram hringinn næstu...