Select Page

 Fréttir

Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var fagnað. Við þetta tækifæri var Árni Þór Árnason fyrrum formaður Fimleikasambandsins...

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald fellt niður í janúar

Mótahald á vegum Fimleikasambandsins sem var fyrirhugað 28.-30. janúar hefur verið fellt niður. Á dagskrá voru Haustmót í stökkfimi og hópfimleikum fyrir yngri flokka sem hafði verið frestað frá því...

Lið ársins!

Lið ársins!

Kvennalandsliðið í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Liðið hreppir titilinn fyrir gott gengi á Evrópumótinu í byrjun desember þar sem liðið tryggði sér fyrsta...

Ég elska að keppa á Evrópumótum

Ég elska að keppa á Evrópumótum

Helgi Laxdal Aðalgeirsson, fimleikakarl ársins 2021 segir karlalandsliðið í hópfimleikum sem keppti á Evrópumótinu í Portúgal eitt samheldnasta lið sem hann hefur verið í. Gott gengi liðsins á EM...