Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum karla, hefur valið unglingalandslið Íslands til þátttöku á Berlin Cup 2021. Mótið í ár verður haldið í vefútfærslu og fer fram dagana 1. -...
Fréttir
Fjögur mót um helgina
Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem verða haldin eru Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í...
Mótin framundan
Nú fer að koma að því að fimleikaiðkendur landsins fá að stíga inn á keppnisgólfið. Núna í lok maí eru 5 mót á dagsskrá. Maí Helgina 22. - 23. maí verður GK meistaramót og Íslandsmót í 1. -3. þrep í...
Systkini kepptu á sínu fyrsta Evrópumóti
Systkinin Martin Bjarni og Hildur Maja Guðmundsbörn kepptu bæði á sínu fyrsta Evrópumóti í áhaldafimleikum þegar þau kepptu fyrir Íslands hönd í Basel í Sviss 21. og 22. apríl. Martin Bjarni hefur...
Valgarð meiddist á fyrsta áhaldi
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu. Tveir keppendur luku fjölþraut en Valgarð Reinhardsson meiddist á fyrsta áhaldi. Ísandsmeistarinn Valgarð Reinhardsson er úr leik...
Kvennalandsliðið hefur lokið keppni á EM
Stelpurnar okkar hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þær voru allar að ná sínum besta árangri á árinu og voru öryggið uppmálað á öllum áhöldum. Besta árangri íslenska landsliðsins...
Keppni á EM í áhaldafimleikum hefst á morgun
Kvenna- og karlalandsliðin hafa nú bæði lokið podium æfingu í keppnishöllinni í Basel og geisluðu þau af öryggi. Fjórar konur og fjórir karla keppa fyrir Íslands hönd, það eru þau Guðrún Edda Min...
Alek ráðinn í hæfileikamótun drengja
Alek Ramezanpour hefur verið ráðinn til þess að hafa yfirumsjón með hæfileikamótun drengja 12-14 ára í áhaldafimleikum karla. Áhersla er lögð á samvinnu félaga, þjálfara og að skapa vettvang fyrir...
NM unglinga frestað
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021) hefur verið frestað. Ný dagsetning hefur verið...