Select Page

12/04/2021

NM unglinga frestað

NMJ frestað

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021) hefur verið frestað.

Ný dagsetning hefur verið staðfest og verður mótið haldið dagana 29. – 31. október, í fjarkeppni.

Mótið verður haldið samkvæmt Norrænu tæknireglunum nema að fimleikafólkið keppir í sínu heimalandi sem lið og dómgæslan verður framkvæmd í beinu streymi. 

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...