Select Page

12/04/2021

NM unglinga frestað

NMJ frestað

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021) hefur verið frestað.

Ný dagsetning hefur verið staðfest og verður mótið haldið dagana 29. – 31. október, í fjarkeppni.

Mótið verður haldið samkvæmt Norrænu tæknireglunum nema að fimleikafólkið keppir í sínu heimalandi sem lið og dómgæslan verður framkvæmd í beinu streymi. 

Fleiri fréttir

Mótin framundan

Mótin framundan

Nú fer að koma að því að fimleikaiðkendur landsins fá að stíga inn á keppnisgólfið. Núna í lok maí eru 5 mót á dagsskrá. Maí Helgina 22. - 23. maí...