Select Page

 Fréttir

Ferðalagið hafið hjá Nonna

Ferðalagið hafið hjá Nonna

Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður, þá er hann loksins lagður af stað. Með honum í för er þjálfarinn hans Yuriy...

Mótahald farið af stað

Mótahald farið af stað

Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og Þrepamót 2 í áhaldafimleikum. Þetta voru fyrstu mót ársins og ánægjulegt að sjá...

Staða landsliðsþjálfara kvenna laus

Staða landsliðsþjálfara kvenna laus

Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna. Einstaklingurinn þarf að vera með mikla skipulagshæfni, frábær í samskiptum og með...

Top Gym í Belgíu

Top Gym í Belgíu

Landsliðverkefnum í áhaldafimleikum á árinu er lokið, því lauk með pompi og prakt á Top Gym í Belgíu. Dagana 27. – 28. nóvember fór fram Top Gym í Charleroi, Belgíu. Stúlkurnar sem voru valdar í...