Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður, þá er hann loksins lagður af stað. Með honum í för er þjálfarinn hans Yuriy...
Fréttir
Mótahald farið af stað
Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og Þrepamót 2 í áhaldafimleikum. Þetta voru fyrstu mót ársins og ánægjulegt að sjá...
Þjálfarar í Hæfileikamótun stúlkna – tvær stöður í boði
Fimleikasamband Íslands leitar af þjálfara í hæfileikamótun stúlkna, annarsvegar í áhaldafimleikum og hinsvegar í hópfimleikum. Hér má sjá auglýsingu fyrir þjálfara í Hæfileikamótun stúlkna í...
Staða landsliðsþjálfara kvenna laus
Fimleikasamband Íslands leitar af drífandi einstaklingi í stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna. Einstaklingurinn þarf að vera með mikla skipulagshæfni, frábær í samskiptum og með...
Félagaskipti vorið 2022
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 15. janúar. Alls sóttu 9 keppendur frá 7 félögum um félagaskipti og fengu allir þeir sem sóttu um beiðni sína samþykkta. Eftirfarandi keppendur hafa...
Apparatus World Cup mótaröðin 2022
Jón Sigurður, betur þekktur í fimleikaheiminum sem Nonni, fer á flakk næstu mánuði þar sem hann mun mæta til leiks á Apparatus World Cup mótaröðina. Mótaröðin er undankeppni fyrir HM, þar geta...
Félagaskiptagluggi opinn – Vorönn 2022
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
Top Gym í Belgíu
Landsliðverkefnum í áhaldafimleikum á árinu er lokið, því lauk með pompi og prakt á Top Gym í Belgíu. Dagana 27. – 28. nóvember fór fram Top Gym í Charleroi, Belgíu. Stúlkurnar sem voru valdar í...
Hæfileikamótun drengja 2021 – Áhaldafimleikar
Síðastliðinn sunnudag fór fram seinasta æfing ársins hjá Hæfileikamótun drengja í áhaldafimleikum. Alek Remezanpour var fenginn til þess að stýra verkefninu, sem hann hefur gert þetta árið og...