Select Page

 Fréttir

Unglingalandslið – Junior Team Cup

Unglingalandslið – Junior Team Cup

Landsliðsþjálfari unglinga hefur valið fjóra drengi sem mynda landslið Íslands á Junior Team Cup. Keppnin fer fram í Berlín, Þýskalandi helgina 28. apríl - 1. maí. Landslið Íslands skipa: Ari Freyr...

Apparatus World Cup Cairo

Apparatus World Cup Cairo

Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til Doha, Qatar og að lokum eftir stutt stopp heima á Íslandi alla leið til Cairo,...

Fréttabréf TK, 15. mars 2022

Fréttabréf TK, 15. mars 2022

Íslenski Fimleikastiginn Tækninefnd karla hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á íslenska fimleikastiganum. Þau taka gildi nú þegar og verða í gildi á Bikarmóti í þrepum. Uppfærð útgáfa af íslenska...

Egyptaland tekur vel á móti Nonna

Egyptaland tekur vel á móti Nonna

Nonni og föruneyti eru mætt til Cairo eftir langt ferðalag. Ferðalagið byrjaði í óveðrinu, en lukkulega stóðs flugáætlun og haldið var til Kaupmannahafnar á réttum tíma, eftir stutt stop og selfie...

Úrvalshópur karla 2022

Úrvalshópur karla 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt 11 karla til þátttöku í úrvalshópi 2022. Hópurinn hefur æft saman frá því í byrjun árs og stefna þeir á æfingaferð til Ungverjalands þann 19....

Nonni kominn heim – Næst Cairo

Nonni kominn heim – Næst Cairo

Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup í Cottbus og Doha, en ferðaðist hann heim síðastliðinn laugardag. Næst á dagskrá hjá Nonna er Apparatus World Cup í Cairo, Egyptalandi. Nonni stóð...

Úrvalshópur drengja 2022

Úrvalshópur drengja 2022

Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari unglinga hefur tilnefnt 14 drengi til þátttöku í úrvalshópi drengja keppnisárið 2022. Fyrsta úrvalshópaæfing ársins fer fram á morgun, 5.mars í Ármanni. Í ár...