Þá eru aðeins 2 dagar í brottför hjá íslenska drengja- og stúlknalandsliðinu í áhaldafimleikum. EYOF (Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar) sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí...
Fréttir
EM í áhaldafimleikum – Landslið
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa tilnefnt 10 einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á EM í ágúst. Kvennalandslið Íslands skipa: Agnes Suto - GerplaGuðrún Edda...
Thelma Norðurlandameistari á slá
Norðurlandamóti í áhaldafimleikum fullorðinna og unglinga lauk í dag. Í dag var keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og átti Ísland samtals tíu keppendur í úrslitum, þrjá í unglingaflokki og sjö í...
NM fullorðinna – liðakeppni og fjölþraut
Keppni í fullorðinsflokki var að ljúka rétt í þessu þar sem keppt var í liðakeppni og fjöldþraut. Íslenska kvennaliðið átti stórfenglegan dag og uppskar með því 3. sætið með 143.462 stig. Karlalið...
NM – Íslensku liðin áttu góðan dag
Þá er fyrrihluta Norðulandamóts í áhaldafimleikum lokið, íslensku kvenna- og karlalandsliðin mættu einbeitt til leiks á heimavelli, þar sem í dag var keppt í liðakeppni og fjölþraut. Eftir...
NM unglinga – liðakeppni og fjölþraut
Keppni á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum hófst í morgun þar sem unglingalandslið frá sex löndum mættu til keppni í fjölþraut og liðakeppni. Ísland átti lið í drengjaflokki og stúlknaflokki....
Undirbúningur fyrir NM
Einn dagur er nú til stefnu og landslið Íslands hafa æft saman alla vikuna í Gerplu, þar sem mótið fer fram. Íslensku landsliðin byrjuðu daginn á morgunæfingu þar sem lokahönd var lögð á æfingarnar...
Fimm dagar í NM – sjálfboðaliðar
Nú styttist í Norðurlandamót fullorðinna og unglinga í áhaldafimleikum sem fram fer í Versölum, dagana 2. - 3. júlí. Það þarf margar hendur til að mót að þessari stærðargráðu gangi vel og vantar enn...
Dómaranámskeið í öllum greinum
Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem...