Select Page
Loka landsliðshópar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum

Loka landsliðshópar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið loka landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 60 iðkendum úr sjö félögum. Mótið fer fram dagana 1.- 4. desember 2021 í  Guimaraes, Portúgal.  Ísland sendir tvö...
Vel heppnaður Fræðsludagur

Vel heppnaður Fræðsludagur

Fræðsludagur Fimeikasambandsins fór fram á laugardaginn. Um það bil 50 þjálfarar mættu og hlýddu á fyrirlestrana að þessu sinni en einnig verður boðið upp á að horfa á fyrirlestrana til þess að fá daginn skráðan í leyfiskerfi. Í ár fengum við til okkar þrjá...
Félagaskipti – Haustönn 2021

Félagaskipti – Haustönn 2021

Félagaskiptaglugginn er opin til og með 15. september. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.