maí 31, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Fimleikar fyrir alla, Fræðsla, Hópfimleikar
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir í tækni- og fastanefndir FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða 2023-2025. Formaður tækninefndar er í forsvari fyrir nefndina...
okt 31, 2022 | Áhaldafimleikar
Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson hafa lokið keppni á HM í Liverpool, þeir tóku þátt í undankeppni hluta eitt í morgun. Jónas Ingi átti mjög góðan dag og fór hann í gegnum mótið án stórra mistaka, smá hnökrar á bogahesti settu strik í reikninginn en að því...
okt 29, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir áttu gott mót í dag, en þær kepptu í undanúrslitum í fjölþraut á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Thelma, Íslandsmeistari hlaut samtals 46.132 stig, en hennar besta áhald í dag var stökk þar...
okt 27, 2022 | Áhaldafimleikar
Podium æfingar í fullum gangi – styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna sína, klukkan er að ganga miðnætti hér í Liverpool og var æfingunni að ljúka rétt í þessu. Stelpurnar keppa í hluta tvö, 29. október og er um...
okt 26, 2022 | Áhaldafimleikar
Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð mætt til Liverpool þar sem mótið fer fram dagana 29. október – 6. nóvember. Með þeim í för eru landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert...