Fréttir
Norðurlandameistarar í blönduðum flokki – Stjarnan kom sá og sigraði
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn....
NMJ í hópfimleikum
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst...
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“
Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13....
Málþing „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ – Opið fyrir öll, áhugafólk um íþróttir hvatt til að mæta
Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl....
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum, 20. apríl
Þann 20. apríl fer fram Norðurlandamót Unglinga í Hópfimleikum. Mótið er haldið í Lund, Svíþjóð. Fyrir hönd Íslands...
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi
Gullregn í Osló – Besti árangur Íslands frá upphafi Íslensku landsliðin í áhaldafimleikum héldu áfram að skrifa nýja...
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti
Þvílíkur dagur – Öll lið Íslands í verðlaunasæti Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum Norðurlandameistarar....
Landslið – Evrópumót í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar...
Uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí.
Fimleikasamband Íslands óskar eftir aðilum í uppstillinganefnd fyrir Fimleikaþing 16.maí. Uppstillinganefnd setur sig...
Landslið – Norðurlandamót í áhaldafimleikum
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar...
Thelma fyrsta í sögunni með nýja fimleikaæfingu – Úrslit á áhöldum á Íslandsmóti
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju...
Valgarð og Thelma Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 2024
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í...
Nýr starfsmaður á skrifstofu FSÍ
Fimleikasambandið hefur ráðið Þorgeir Ívarsson í tímabundið starf afreksstjóra áhaldafimleika kvenna, en hann mun...
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla. Hróbjartur...
Gerpla tvöfaldir bikarmeistarar í áhaldafimleikum
Fimm kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í...
Stjarnan bikarmeistarar í hópfimleikum
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fjölni, Egilshöll í dag. Þrjú lið kepptust um bikarmeistaratitilinn í...
Apparatus World Cup – Cottbus
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus,...
Apparatus World Cup – Cairo
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cairo,...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum 2024
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda...
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar
Helga 24. - 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki...
Félagaskipti – vor 2024
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og...
Úrvalshópur unglinga í hópfimleikum 2024
Landsliðsþjálfarar hafa sett saman úrvalshóp U-18 landsliða fyrir árið 2024. Úrvalshópur er breytilegur yfir árið og...
Málþing – Verndun barna í íþróttum: áskoranir og lausnir
Í dag skrifaði formaður Fimleikasambandins, Sigurbjörg Fjölnisdóttir og Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar...
Landslið – Apparatus World Cup
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson, hefur valið landslið Íslands fyrir fyrstu tvö mótin í Apparatus World...
Félagskiptagluggi opin – Vorönn 2024
Félagaskiptaglugginn er opin til og með 22. janúar. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem...
Minning: Hlín Árnadóttir
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Í dag kvöddum við Hlín okkar Árnadóttur í hinsta sinn. Við minnumst konu sem...
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 21. desember þar sem árangri ársins 2023 var fagnað. Landsliðsfólk,...
Skrifstofa FSÍ lokuð um jólin
Lokað verður á skrifstofu Fimleikasambands Íslands frá og með deginum í dag þar til þriðjudaginn 2. janúar. Sjáumst á...
Thelma á top tíu lista Samtaka íþróttafréttamanna
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í morgun þau sem höfnuðu í efstu sætunum í kjöri á íþróttamanni ársins 2023....
Landsliðsþjálfarar og úrvalshópar A-landsliða – EM 2024
Ráðið hefur verið í allar landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið í hópfimleikum, sem fram fer í Azerbaijan í BAKU...
Fimleikafólk ársins 2023
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2023 Fimleikakarl ársins er Valgarð Reinhardsson...
Íslenskir dómarar á Ólympíuleikana
Tveir af reyndustu alþjóðlegur dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir hafa...
Thelma best allra í Norður Evrópu á tvíslá
Góðum degi á Norður Evrópumótinu í áhaldafimleikum var rétt í þessu að ljúka. Hápunktur dagsins er klárlega gengi...
Átta íslenskir keppendur í úrslitum á NEM
Frábærum degi á Norður Evrópumóti hér í Halmstad, Svíþjóð er lokið, keppt var í liðakeppni og fjölþrautarkeppni í dag....
Glæsilegu Norðurlandamóti lokið!
Þá er Norðurlandamóti í hópfimleikum á 2023 lokið! Mótið var haldið hátíðlega í Laugardalshöllinni í dag fyrir framan...
Endurmenntunarnámskeið með Nick Ruddock
Um helgina fór fram stórt þriggja daga endurmenntunarnámskeið á vegum Fimleikasambands Íslands. Fengum við til...
Landsliðisþjálfarar í hópfimleikum – Opið fyrir umsóknir
Brian Marshall – Opinn fyrirlestur
Fimmtudaginn 2. nóvember, klukkan 12:00 stendur Fimleikasamband Íslands fyrir fræðslufyrirlestri um mikilvægt málefni:...
17 dagar í NM!
Það eru aðeins 17 dagar í Norðulandamót í hópfimleikum sem haldið verður hátíðlega í Laugardalshöll 11. nóvember. Þar...
Skrifstofan lokuð á morgun 24. október
Fimleikasamband Íslands styður við konur og kvár í kvennaverkfalli á morgun 24. október og skrifstofa okkar því...