mar 19, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Landsliðsþjálfarar í áhaldafimleikum, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson, Þorgeir Ívarsson og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hafa valið einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norðurlandamóti sem fram fer í Osló dagana 5. – 8. apríl. Fimleikasamband...
mar 16, 2024 | áhaldafimleikar, Almennt
Eftir harða keppni í kvennaflokki var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem hampaði Íslandsmeistaratitlinum þriðja árið í röð. Hjá körlunum var það Valgarð Reinhardsson sem lyfti Íslandsmeistarabikarnum í áttunda sinn. Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugardalnum...
mar 13, 2024 | Áhaldafimleikar
Fimleikasambandið hefur ráðið Þorgeir Ívarsson í tímabundið starf afreksstjóra áhaldafimleika kvenna, en hann mun leysa Þóreyju af sem er í fæðingarorlofi. Hann starfar einnig sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Þorgeir hefur mikla reynslu sem...
feb 27, 2024 | Áhaldafimleikar
Hróbjartur Pálmar Hilmarsson hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum karla. Hróbjartur hefur mikla reynslu sem þjálfari í áhaldafimleikum, fyrir hans þjálfaratíð þá var hann fastamaður í A landsliði Íslands. Hróbjartur er ekki bara...
feb 25, 2024 | Áhaldafimleikar
Fimm kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmóti í áhaldafimleikum í dag, keppnin fór fram í áhaldafimleikasal Fjölnis, Egilshöll. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti sitt fólk áfram, mikil stemmning myndaðist þegar að liðin kepptu um...
feb 24, 2024 | Hópfimleikar
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fjölni, Egilshöll í dag. Þrjú lið kepptust um bikarmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna, var það kvennalið Stjörnunnar sem bar sigur úr býtum. Fjögur stúlknalið kepptust um titilinn í 1. flokki og þrjú í mix keppninni. Stjarnan...
feb 21, 2024 | Áhaldafimleikar
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus, Þýskalands. Róbert Kristmannsson, þjálfari, Helga Svana Ólafsdóttir, farastjóri og Daði Snær Pálsson, dómari fylgdu strákunum út. Apparatus World Cup...
feb 14, 2024 | Áhaldafimleikar
Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cairo, Egyptalands ásamt fylgdarliði. Þeir Ólafur Garðar Gunnarsson og Stefán Hafþór Stefánsson fylgdu strákunum út. Apparatus World Cup keppnin í Cairo er fyrri...
feb 13, 2024 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá sjö félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir Gerpla, Grótta, KA og Stjarnan, innilega til...