maí 3, 2024 | Áhaldafimleikar
Unglingalandslið stúlkna í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu á Rimini. Liðið skipuðu þær Auður Anna Þorbjarnardóttir, Kolbrún Eva Hólmarsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Rakel Sara Pétursdóttir og Sigurrós Ásta Þórisdóttir. Þjálfarar liðsins voru...
maí 2, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Thelma Aðalsteinsdóttir náði því markmiði sínu á Evrópumótinu í dag að fá æfingu nefnda eftir sér í dómarabók alþjóða fimleikasambandsins, FIG. Í áhaldafimleikum tíðkast það að sá sem framkvæmir æfingu fyrstur af öllum á stórmóti getur fengið æfinguna nefnda eftir sér...
maí 2, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu með góðum árangri. Heildarstig liðsins voru 143.527 stig sem skilaði þeim 22. sæti. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari. Liðið hóf...
apr 30, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Landslið Íslands í áhaldafimleikum kvenna er mætt til Rimini á Ítalíu þar sem Evrópumót í greininni fer fram næstu daga. Landsliðið skipa þær Hildur Maja Guðmundsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir. Þjálfarar eru Andrea Kovats-Fellner og...
apr 25, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Unglingarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir Kári Pálmason og Lúkas Ari Ragnarsson, stóðu sig með mikilli prýði á Evrópumótinu í dag og sóttu sér afar dýrmæta reynslu í bankann. Þetta var annað Evrópumótið hans Lúkasar Ara en fyrsta Evrópumótið hans Kára....
apr 24, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Rimini með frábærum árangri. Heildarskor liðsins var 231.692 sem skilar þeim 19. sæti en það er besti árangur sem liðið hefur náð á Evrópumóti. Ólafur Garðar Gunnarsson, þjálfari, Ágúst Ingi, Martin...
apr 22, 2024 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt á Evrópumót í Rimini á Ítalíu. Landsliðið skipa þeir Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson. Þjálfarar eru Viktor Kristmannsson og Ólafur...
apr 22, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Stjarnan er Norðurlandameistari unglinga í blönduðum flokki. Átta bestu félagslið Norðulandanna kepptu um titilinn. Stjarnan bar af og sigraði mótið með heilum 2.8 stigum. Liðið vann tvö af þremur áhöldum með frábærum stökkum og neglu lendingum og urðu naumlega í öðru...
apr 18, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Fjögur lið frá Íslandi eru lögð af stað á Norðurlandamót unglinga í hópfimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð næst komandi laugardag, 20. apríl. Keppt er í þrem flokkum, blönduð lið, stúlknalið og drengjalið. Ísland á tvö lið í blönduðum flokki, Gerpla og Stjarnan og...
apr 18, 2024 | Almennt, Fræðsla
Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13. apríl við góðar undirtektir. Á málþingið mætti breiður hópur einstaklinga alls staðar að úr íþróttahreyfingunni, en þetta er málefni sem að snertir...