Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið lið- og afrek árasins 2022. Lið ársins - Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum á Norður Evrópumóti Íslenska karlalandsliðið í áhaldafimleikum átti...
Fréttir
Fimleikafólk ársins 2022
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2022 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Thelma varð Íslandsmeistari í fjölþraut í fyrsta sinn á sýnum ferli á árinu, þar...
Hæfileikamótun drengja og stúlkna – Hópfimleikar
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja og stúlkna í hópfimleikum 2022 fór fram laugardaginn 15. október á Akranesi, við mikla gleði þátttakenda. Þjálfarar í hæfileikamótun út árið eru hluti af...
Kvennaliðið tók silfur – karlaliðið rétt fyrir utan verðlaunasæti
Karla- og kvennalandslið Íslands kepptu til úrslita á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar gerðu sér í lítið fyrir og nældu sér í silfurverðlaun eftir harða baráttu við sænska...
Stúlknalið tók bronsið!
Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti! Íslenska drengjaliðið hóf keppni rétt eftir hádegi...
Karla- og kvennalandsliðin í úrslit á EM
Karla- og kvennalandslið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennalandsliðið...
Öll unglingaliðin komin í úrslit
Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hófst í dag og byrjaði keppnin á undanúrslit í unglingaflokki. Íslenska drengjalandsliðið var fyrsta liðið inn á keppnisgólfið á EM í ár og stóðu strákarnir sig...
EM vikan hafin
Íslensku landsliðin og hópur fylgdarmanna lögðu af stað til Lúxemborgar í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 14. - 17. september. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru...
Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind
Dagana 14. – 17. september verður hægt að horfa á alla keppnisdaga Evrópumótsins í hópfimleikum í beinni útsendingu. Á gamla PizzaHut svæðinu verður sett upp EM horn þar sem áhorfendur geta komið...