Select Page

 Fréttir

Stúlknalið tók bronsið!

Stúlknalið tók bronsið!

Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti! Íslenska drengjaliðið hóf keppni rétt eftir hádegi...

Karla- og kvennalandsliðin í úrslit á EM

Karla- og kvennalandsliðin í úrslit á EM

Karla- og kvennalandslið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennalandsliðið...

Öll unglingaliðin komin í úrslit

Öll unglingaliðin komin í úrslit

Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hófst í dag og byrjaði keppnin á undanúrslit í unglingaflokki. Íslenska drengjalandsliðið var fyrsta liðið inn á keppnisgólfið á EM í ár og stóðu strákarnir sig...

EM vikan hafin

EM vikan hafin

Íslensku landsliðin og hópur fylgdarmanna lögðu af stað til Lúxemborgar í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 14. - 17. september. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru...

Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind

Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind

Dagana 14. – 17. september verður hægt að horfa á alla keppnisdaga Evrópumótsins í hópfimleikum í beinni útsendingu. Á gamla PizzaHut svæðinu verður sett upp EM horn þar sem áhorfendur geta komið...

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. - 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í...