Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi. Á mótinu verður keppt í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og kke. Hér má sjá skipulag mótsins í heild...
Fréttir
Tvö mót um helgina
Tvö mót fara fram nú um helgina. Bæði mótin verða áhorfendalaus vegna samkomutakmarkana. Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram á Selfossi, 13. og 14. febrúar. Á mótinu keppa stúlkur og drengir í...
Evrópumót í hópfimleikum í desember 2021
Evrópumót í hópfimleikum mun fara fram í desember 2021 í Porto, Portúgal. Mótið átti upprunalega að fara fram í Kaupmannahöfn í Danmörku í október 2020, en vegna covid var ekki hægt að halda mótið á...
Norðurlandamóti í hópfimleikum aflýst
Norrænu þjóðirnar hafa tekið einróma ákvörðun um að aflýsa Norðurlandamóti í hópfimleikum sem átti að fara fram á Íslandi í nóvember 2021. Það er gert svo að löndin geti einbeitt sér að Evrópumóti...
Keppnistímabilið fer loks að hefjast
Ár er liðið frá því seinasta fimleikamót fór fram og eru það mikil gleðitíðindi að fá að keppa á ný. Fyrsta mót vetrarins er Þrepamót 2, sem mun fara fram í íþróttahúsi Gerplu dagana 6. og 7....
Mótshaldari EM 2021 dregur sig til baka
Evrópska Fimleikasambandið gaf þær upplýsingar út í gær að Danmörk hefur dregið sig til baka sem mótshaldarar fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Í póstinum kemur fram að öðrum þjóðum stendur til...
FSÍ fellir niður mótahald á haustönn
Allt mótahald á vegum Fimleikasambandsins á haustönn 2020 hefur verið fellt niður. Niðurfelling móta haustannar hefur áhrif á hvernig mótahaldi vorannar verður háttað. Vinnu við mönnun tækninefnda...
Mótahald haustið 2020
Allt mótahald Fimleikasambandsins haustið 2020 hefur verið endurskoðað í ljósi þeirra samkomutakmarkana sem nú eru í gildi í samfélaginu. Mótaskrá hefur verið uppfærð miðað við það að við getum...
Landsliðshópar í hópfimleikum fyrir EM 2021
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu,...








