Select Page

Netsjónvarpsstöðin ÍATV verður með streymi frá GK-mótinu sem hefst laugardagsmorgun kl 10:30. Streymin má sjá hér að neðan.

Það er hægt að smella á „Set reminder“ til að fá áminningu.

Við þökkum ÍATV og Fimleikafélag Akraness kærlega fyrir að gefa okkur tækifæri til að fylgjast með skemmtilegum fimleikadegi!

Kl. 10:30 – 2.flokkur

Kl. 13:45 – 1. flokkur B og mix

Kl. 16:55, 1. flokkur kvk og kke

Kl. 20:05 – meistaraflokkur kvk og kk