Select Page

18/02/2021

GK-mót í hópfimleikum um helgina

GK mót hópfimleikar

Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi.

Á mótinu verður keppt í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og kke. Hér má sjá skipulag mótsins í heild sinni.

Mótið verður áhorfendalaust, en gaman er að segja frá því að beint streymi verður frá mótinu. Hlekkur að streyminu mun birtast í færslu á Facebook síðu Fimleikasambandsins áður en mótið hefst.

Við óskum keppendum góðs gengis um helgina!

Hér má sjá myndir af nýja fimleikahúsinu

Fleiri fréttir

Landslið – EYOF

Landslið – EYOF

Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European...

Ársþing FSÍ 2023

Ársþing FSÍ 2023

Fimleikaþing sambandsins fór fram á Reykjum í Hrútarfirði, laugardaginn 22. maí. Hefðbundin fundarstörf fóru fram og var það Valdimar Leó...