Select Page

18/02/2021

GK-mót í hópfimleikum um helgina

GK mót hópfimleikar

Nú um helgina fer fram GK-mót í hópfimleikum, í nýju glæsilegu fimleikahúsi á Akranesi.

Á mótinu verður keppt í meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og kke. Hér má sjá skipulag mótsins í heild sinni.

Mótið verður áhorfendalaust, en gaman er að segja frá því að beint streymi verður frá mótinu. Hlekkur að streyminu mun birtast í færslu á Facebook síðu Fimleikasambandsins áður en mótið hefst.

Við óskum keppendum góðs gengis um helgina!

Hér má sjá myndir af nýja fimleikahúsinu

Fleiri fréttir

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara...

Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja...