Fyrstu æfingar í hæfileikamótun drengja og opnum æfingum í hópfimleikum fóru fram 13. júní-14. júní síðastliðin. Æfingar í hæfileikamótun voru í boði fyrir þá drengi sem æfa nú þegar fimleika en eru...
Fréttir
Laus staða afreksstjóra
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu afreksstjóra í áhaldafimleikum og hópfimleikum.
Móthaldi lokið – til hamingju Íslandsmeistarar!
Síðustu þrjár helgar hafa vægast sagt verið annasamar í Fimleikaheiminum. Fyrir þrem vikum síðan fór fram Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í hópfimleikum og Íslandsmót...
Íslandsmót í hópfimleikum 4.-6. júní
Íslandsmótið í hópfimleikum fer fram um næstkomandi helgi, þann 4.-6. júní í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mikil spenna er í loftinu þar sem tvö ár eru liðin frá því að mótið var haldið. Mótið verður...
Þrjú mót næstkomandi helgi
Við höldum ótrauð áfram í mótahaldi því nú um helgina, 29. - 30. maí, munu fara fram þrjú mót og er Fjölnir mótshaldari þeirra allra. Í áhaldafimleikum verður keppt á Þrepamóti 3 og á Íslandsmóti...
Stjarnan varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð
Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni í Garðabænum í dag þar sem kvennalið Stjörnunnar varði Bikarmeistaratitilinn 6. árið í röð. Kvennalið Stjörnunnar sigraði með 57.3 stigum, en liðið fékk...
Fjögur mót um helgina
Mótin okkar eru loksins komin af stað aftur og verða hvorki meira né minna en fjögur mót núna um helgina. Mótin sem verða haldin eru Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í...
Viltu prófa fimleika? Skráning á opna æfingu
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá...
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum
Nú er að hefjast Hæfileikamótun drengja hjá Fimleikasambandinu þar sem æfingar verða í boði fyrir þá sem æfa nú þegar fimleika en eru ekki í úrvalshópum landsliða. Æfingarnar eru því ætlaðar...








