Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá...
Fréttir
Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum
Nú er að hefjast Hæfileikamótun drengja hjá Fimleikasambandinu þar sem æfingar verða í boði fyrir þá sem æfa nú þegar fimleika en eru ekki í úrvalshópum landsliða. Æfingarnar eru því ætlaðar...
Þjálfarar ráðnir í hæfileikamótun drengja
Magnús Óli Sigurðsson, Alexander Sigurðsson, Eysteinn Máni Oddsson og Patrik Hellberg hafa verið ráðnir þjáflfarar í hæfileikamótun drengja í hópfimleikum, Magnús Óli hefur yfirumsjón með...
Mótin framundan
Nú fer að koma að því að fimleikaiðkendur landsins fá að stíga inn á keppnisgólfið. Núna í lok maí eru 5 mót á dagsskrá. Maí Helgina 22. - 23. maí verður GK meistaramót og Íslandsmót í 1. -3. þrep í...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2021
Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2021 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir en daglegur rekstur og...
FRESTUN – Viltu prófa fimleika?
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá...
– FRESTAÐ – Viltu prófa æfingu með karlalandsliðinu í fimleikum?
Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er þér líka boðið og þá...
Umsóknir í landsliðsþjálfarastöður
Fimleikasamband Íslands leitar að öflugum manneskjum í starf landsliðsþjálfara í hópfimleikum, til að leiða okkar fremsta fimleikafólk til keppni á Evrópumeistaramót. Við óskum eftir því að...
ÍR keppir á sínu fyrsta móti um helgina
ÍR mun keppa á Bikarmótinu í stökkfimi sem fer fram á laugardaginn í Gróttu, en ÍR stofnaði fimleika á nýjan leik árið 2014. Þá voru 31 ár síðan fimleikar voru síðast stundaðir hjá ÍR, en fimleikar...