Litlu mátti muna að illa færi þegar að svifrá brotnaði í miðri keppnisseríu á Norðurlandamóti unglinga í dag. Rökkvi Kárason var að undirbúa sig fyrir kraftmikið afstökk þegar að svifráin gaf sig og...
Fréttir
Íþróttaþing ÍSÍ
Síðastliðna helgi var ÍSÍ þing haldið hátíðlegt í íþróttamiðstöðinni Ásvöllum, Hafnarfirði. Fyrir þinginu lágu 19 tillögur og var starfað í 4 nefndum; fjárhags-, allsherjar-, laga-, og afreksnefnd....
Úrvalshópar í hópfimleikum maí 2023
Landsliðsþjálfarar hafa valið úrvalshópa fullorðinna og unglinga, út frá tilnefningum félagsþjálfara, fyrir æfingar með gestaþjálfaranum Oliver Bay í maí 2023. Upplýsingar um æfingar hjá...
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum 2023
Íslandsmót í hópfimleikum fór fram í Stjörnunni um helgina. Mótið var sýnt beint á RÚV og stúkan var stútfull af stuðningsmönnum allra liða. Í meistaraflokki kvenna var hörð og skemmtileg keppni...
Íslandsmót í hópfimleikum
Íslandsmót í hópfimleikum fer fram í Stjörnunni, Ásgarði í Garðabæ, dagana 28. - 30. maí. Keppni í meistaraflokki er sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Í kvennaflokki stefnir í harða keppni en fimm lið...
Æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga
Fyrstu æfingar í hæfileikamótun og hjá úrvalshópum unglinga í hópfimleikum voru haldnar á Akranesi sunnudaginn 12. mars 2023. Þjálfara í hæfileikamótun og úrvalshópum unglinga má sjá hér....
Félagaskipti vorannar 2023
Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2023. 20 keppendur frá 9 félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á...
Auglýst staða – Landsliðsþjálfari unglinga í hópfimleikum
Uppskeruhátíð 2023
Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram 5. janúar þar sem árangri ársins 2022 var fagnað. Rúmlega 100 manns, bæði iðkendur, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Þar var...








