Það styttist óðum í fimleikagleði á RÚV en sjónvarpsstöðin mun sýna frá keppni í áhaldafimleikum á Ólympíuleikum í beinni útsendingu frá Tokyo. Við hvetjum fimleikafólk til þess að fylgjast grannt...
Fréttir
Íslenskir dómarar valdir á Ólympíuleikana í Tokyo
Tveir af reyndustu dómurum Íslands í áhaldafimleikum þau Hlín Bjarnadóttir og Björn Magnús Tómasson eru þess heiðurs aðnjótandi að hafa verið valin af alþjóða fimleikasambandinu til að dæma...
Lágmörk fyrir landslið karla á HM 2021
Landsliðsþjálfari karla hefur sett lágmörk fyrir landslið karla á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í haust. Lágmörk á HM Til þess að ná lágmörkum þarf að ná 74,000 stigum í fjölþraut, 14,000...
Lágmörk fyrir landslið kvk haustið 2021
Landsliðsnefnd í áhaldafimleikum kvenna hefur listað upp lágmörk sem þarf að standast fyrir landsliðsverkefni á árinu 2021. Fram undan eru þrjú mót, HM í Japan, NEM í Whales og NMJ. Hér fyrir neðan...
Frábær árangur á Berlin Cup
Dagana 1. – 5. júní fór Berlin Cup fram, en mótið fór fram í vefútfærslu í ár þannig að keppendur sýndu æfingar sínar á netinu, en Ármann lánaði okkur aðstöðu fyrir mótið. Berlin Cup er mót fyrir...
Laus staða afreksstjóra
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu afreksstjóra í áhaldafimleikum og hópfimleikum.
Laus staða landsliðsþjálfara
Fimleikasambandið auglýsir lausa stöðu landsliðsþjálfara í áhaldafimleikum kvenna.
Móthaldi lokið – til hamingju Íslandsmeistarar!
Síðustu þrjár helgar hafa vægast sagt verið annasamar í Fimleikaheiminum. Fyrir þrem vikum síðan fór fram Íslandsmót í þrepum, GK meistaramót í áhaldafimleikum, Bikarmót í hópfimleikum og Íslandsmót...
Þrjú mót næstkomandi helgi
Við höldum ótrauð áfram í mótahaldi því nú um helgina, 29. - 30. maí, munu fara fram þrjú mót og er Fjölnir mótshaldari þeirra allra. Í áhaldafimleikum verður keppt á Þrepamóti 3 og á Íslandsmóti...