Stjórn Fimleikasambandsins hefur valið fimleikafólk ársins 2021. Fimleikakona ársins er Kolbrún Þöll Þorradóttir Kolbrún Þöll var máttarstólpi í kvennalandsliði Íslands á Evrópumóti í hópfimleikum...
Fréttir
Margrét Lea með silfur og Jónas Ingi brons á NEM21
Karla- og kvenna landslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumóti. Norður Evrópumótið var haldið um helgina í Cardiff, Wales. Þær þjóðir sem tóku þátt að þessu sinni voru: Ísland, Danmörk,...
Gymnova Cup
Stúlknalið Íslands í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Gymnova Cup. Gymnova Cup var haldið um helgina í Keerbergen í Belgíu. Keppendur stúlknalandsliðsins voru þær Arna Brá Birgisdóttir, Dagný...
Landsliðin í áhaldafimleikum lögð af stað til Wales og Belgíu
Næstu daga fara fram tvö áhaldafimleikamót, Norður Evrópumót í Wales og Gymnova Cup í Belgíu. Kvenna- og karlalandsliðin í áhaldafimleikum munu keppa á Norður Evrópumóti og unglingalandslið kvenna á...
Norðurlandamót unglinga fór fram um helgina
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum fór fram á laugardaginn í rafrænni útfærslu. Íslensku keppendurnir mættu í fimleikahús Bjarkanna og áttu verulega gott mót. Það má með sanni segja að...
Landsliðin hafa lokið keppni á HM21
Landsliðin í áhaldafimleikum karla og kvenna hafa lokið keppni á Heimsmeistaramótinu í Japan. Kvennaliðið stóð sig vel, þær áttu erfiða byrjun á slá en sýndu sitt rétta andlit á gólfi og gerðu...
Landslið fyrir NEM 2021
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Wales dagana 11.-14. nóvember. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Agnes Suto, GerpluGuðrún Edda Min...
HM farar lagðir af stað
Landsliðið í áhaldafimleikum lagði af stað til Japans í nótt þar sem þau taka þátt á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem haldið verður í borginni Kitakyushu. Mótið fer fram dagana 18. - 24....
Unglingalandslið karla á NMJ
Landsliðsþjálfari karla hefur valið landslið á Norðurlandamót unglinga sem haldið verður í rafrænni útfærslu dagana 29. - 31. október. Í unglingalandsliði karla eru þeir: Ari Freyr Kristinsson...