Á Fimleikaþingi sem haldið var 23. apríl síðastliðinn samþykkti þingsalur tillögu stjórnar og tækninefndar um að keppni í íslenska fimleikastiganum og hópfimleikareglum verði heimil óháð kynjum....
Fréttir
Úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Um helgina fór fram fyrsta úrvalshópaæfing unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga stýrðu æfingunni. Vert er að nefna að æfingin var jafnt...
Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum
Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega úrvalshópaæfingin mun fara fram í Björk, miðvikudaginn næstkomandi. Í ár koma stúlkurnar...
Úrvalshópur unglinga í áhaldafimleikum kvenna
Sif Pálsdóttir og Ferenc Kovats, landsliðsþjálfarar unglinga í áhaldafimleikum kvenna hafa tilnefnt 22 stúlku til þátttöku í úrvalshópi unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Fyrsta úrvalshópaæfingin...
GK meistarar
Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni og keppt var í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki...
Lúkas Ari í úrslitum á stökki
Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur eru þeir Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson, Sigurður Ari Stefánsson og...
GK – meistaramót 30. apríl
Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og...
Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna
Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna. Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim...
Fyrsta samæfing ársins
Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og voru 41 stúlkur í bæði kvenna og unglingaflokki sem mættu og létu ljós sitt skína....