Select Page

 Fréttir

Keppni óháð kynjum

Keppni óháð kynjum

Á Fimleikaþingi sem haldið var 23. apríl síðastliðinn samþykkti þingsalur tillögu stjórnar og tækninefndar um að keppni í íslenska fimleikastiganum og hópfimleikareglum verði heimil óháð kynjum....

Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum

Úrvalshópur kvenna í áhaldafimleikum

Ferenc Kovats, landsliðsþjálfari hefur tilnefnt sjö stúlkur til þátttöku í úrvalshópi kvenna. Fyrsta formlega úrvalshópaæfingin mun fara fram í Björk, miðvikudaginn næstkomandi. Í ár koma stúlkurnar...

GK meistarar

GK meistarar

Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni og keppt var í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki...

Lúkas Ari í úrslitum á stökki

Lúkas Ari í úrslitum á stökki

Unglingalandslið Íslands í áhaldafimleikum karla tóku þátt í liðakeppni á Junior Team Cup í Berlín, í dag. Keppendur eru þeir Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson, Sigurður Ari Stefánsson og...

GK – meistaramót 30. apríl

GK – meistaramót 30. apríl

Næstkomandi laugardag fer fram GK-meistaramót í áhaldafimleikum karla og kvenna. Keppt verður í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og...

Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þjálfarar í hæfileikamótun stúlkna

Þær Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem teymisþjálfarar í hæfileikamótun stúlkna. Við bjóðum Ingibjörgu og Sif velkomnar til starfa og hlökkum til að vinna með þeim...

Fyrsta samæfing ársins

Fyrsta samæfing ársins

Eftir langa bið þá fór fram stór samæfing í áhaldafimleikum kvenna í morgun. Æfingin fór fram í Gerplu, Versölum og voru 41 stúlkur í bæði kvenna og unglingaflokki sem mættu og létu ljós sitt skína....