Landsliðsþjálfarar, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Sif Pálsdóttir, hafa tilnefnt einstaklinga sem skipa landsliðshópa og landslið fyrir sumarverkefnin 2022. Viðburðarríkt áhaldafimleikasumar...
Fréttir
Úrslit á einstökum áhöldum – Íslandsmót
Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Öll úrslit mótsins má...
Íslandsmeistarar
Valgarð Reinhardsson úr Gerplu vann öruggan sigur á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum og var þetta sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu vann í kvennaflokki...
Íslandsmót í áhaldafimleikum
Íslandsmót í frjálsum æfingum karla, kvenna og unglinga fer fram í Íþróttahúsi Gerplu, Versölum, dagana 11. og 12. júní. Mótið er sýnt í beinni útsendingu á RÚV. Keppt er í einstaklingskeppni, í...
NM í áhaldafimleikum á Íslandi
Norðurlandamót í áhaldafimleikum karla og kvenna í fullorðinsflokki sem og í unglingaflokki verður haldið í Versölum 3 Kópavogi í húsakynnum Íþróttafélagsins Gerplu, dagana 2. og 3. júlí 2022...
Bikarmeistarar í áhaldafimleikum
Níu kvennalið og fjögur karlalið mættu til keppni á Bikarmót í áhaldafimleikum sem fram fór í Íþróttahúsi Gerplu í dag. Fjöldi fólks mætti í stúkuna og hvatti áfram okkar besta fimleikafólk. Í dag...
Ólympíusamhjálpin veitir Valgarð styrk
ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna sjö einstaklinga frá...
Evrópumót í áhaldafimleikum – miðasala
EM í áhaldafimleikum fer fram 11.-21. ágúst í Munich, Þýskalandi. Mótið í ár er fjölíþróttamót og keppt verður um Evrópumeistraratitla í níu íþróttagreinum. Þær eru: Frjálsar íþróttir, kanósprettur,...
Bikarmót í áhaldafimleikum 28. maí
Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, laugardaginn 28. maí. Mótið hefst kl. 12 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna, þar...