ágú 18, 2022 | Áhaldafimleikar
Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum lauk keppni á Evrópumótinu í Munich í dag, en þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Strákarnir voru í hluta eitt sem keppti fyrstur í morgun. Liðið fékk samtals 222.261 stig sem...
ágú 16, 2022 | Áhaldafimleikar
Karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt til leiks á Evrópumótið í Munich. Í dag fór fram podium æfing liðsins þar sem strákarnir fengu að fara einn hring á öllum áhöldum í keppnishöllinni. Á morgun eru það svo Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson, sem...
jún 22, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt, Fræðsla, Hópfimleikar
Það er komið að því að allir fimleikadómarar landsins þurfa að endurnýja réttindi sín. Námskeið fyrir allar greinar, áhaldafimleika karla, kvenna og hópfimleika, verða haldin í haust. Auk þeirra sem þurfa að endurnýja réttindin bjóðum við nýja dómara sérstaklega...
mar 31, 2022 | Áhaldafimleikar
Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi. Boðað hefur verið til...