Select Page
Podium æfingu karla lokið

Podium æfingu karla lokið

Karlalandsliðið í áhaldafimleikum er mætt til leiks á Evrópumótið í Munich. Í dag fór fram podium æfing liðsins þar sem strákarnir fengu að fara einn hring á öllum áhöldum í keppnishöllinni. Á morgun eru það svo Lúkas Ari Ragnarsson og Sigurður Ari Stefánsson, sem...
Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna

Landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna

Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi. Boðað hefur verið til...
Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Árni Þór Árnason heiðursfélagi FSÍ

Uppskeruhátíð Fimleikasambandsins fór fram í Laugardalshöll fimmtudaginn 17. mars þegar árangri ársins 2021 var fagnað. Við þetta tækifæri var Árni Þór Árnason fyrrum formaður Fimleikasambandsins gerður að heiðursfélaga auk þess sem fimleikafólk ársins, lið ársins og...
Mótahald farið af stað

Mótahald farið af stað

Síðast liðna helgi fóru fram þrjú mót á vegum Fimleikasambandsins. GK mót í hópfimleikum, Haustmót í Stökkfimi og Þrepamót 2 í áhaldafimleikum. Þetta voru fyrstu mót ársins og ánægjulegt að sjá keppendur aftur úti á gólfinu þar sem samkomutakmarkarni gerðu okkur...