Select Page
Norðurlandamóti í hópfimleikum aflýst

Norðurlandamóti í hópfimleikum aflýst

Norrænu þjóðirnar hafa tekið einróma ákvörðun um að aflýsa Norðurlandamóti í hópfimleikum sem átti að fara fram á Íslandi í nóvember 2021. Það er gert svo að löndin geti einbeitt sér að Evrópumóti sem fram fer í desember 2021 í Porto, Portúgal. Norðurlandamót verður...
Ný myndasíða FSÍ

Ný myndasíða FSÍ

Glæsileg myndasíða hefur litið dagsins ljós – https://fimleikasambandislands.smugmug.com/ Á síðunni má bæði sjá gamlar og nýja myndir frá fimleikahreyfingunni í gegnum árin. Hér mun safnast inn myndir frá öllum mótum og viðburðum FSÍ. Myndasíðan er enn í vinnslu...
Mikil gleði á fyrsta móti vetrarins

Mikil gleði á fyrsta móti vetrarins

Fyrsta fimleikamót ársins 2021, Þrepamót FSÍ, fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu. Keppt var í 4. og 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki. Mótið fór vel fram og stóðu keppendur sig frábærlega á mótinu án nokkurs stuðnings frá stúkunni, enda mótið áhorfendalaust....
Keppnistímabilið fer loks að hefjast

Keppnistímabilið fer loks að hefjast

Ár er liðið frá því seinasta fimleikamót fór fram og eru það mikil gleðitíðindi að fá að keppa á ný.  Fyrsta mót vetrarins er Þrepamót 2, sem mun fara fram í íþróttahúsi Gerplu dagana 6. og 7. febrúar og verður keppt í 4.- 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki....
Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021

Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021

Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan. Magnús Óli – Leiðtogi ársins Brynjar Sigurðsson – Þjálfari ársins Jónas Ingi – Fimleikakarl ársins Andrea Sif...