feb 10, 2021 | Hópfimleikar
Norrænu þjóðirnar hafa tekið einróma ákvörðun um að aflýsa Norðurlandamóti í hópfimleikum sem átti að fara fram á Íslandi í nóvember 2021. Það er gert svo að löndin geti einbeitt sér að Evrópumóti sem fram fer í desember 2021 í Porto, Portúgal. Norðurlandamót verður...
feb 8, 2021 | Áhaldafimleikar
Fyrsta fimleikamót ársins 2021, Þrepamót FSÍ, fór fram um helgina í íþróttahúsi Gerplu. Keppt var í 4. og 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki. Mótið fór vel fram og stóðu keppendur sig frábærlega á mótinu án nokkurs stuðnings frá stúkunni, enda mótið áhorfendalaust....
feb 3, 2021 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Ár er liðið frá því seinasta fimleikamót fór fram og eru það mikil gleðitíðindi að fá að keppa á ný. Fyrsta mót vetrarins er Þrepamót 2, sem mun fara fram í íþróttahúsi Gerplu dagana 6. og 7. febrúar og verður keppt í 4.- 5. þrepi í stúlkna- og drengjaflokki....