Select Page

10/02/2021

Norðurlandamóti í hópfimleikum aflýst

NM í hópfimleikum cover

Norrænu þjóðirnar hafa tekið einróma ákvörðun um að aflýsa Norðurlandamóti í hópfimleikum sem átti að fara fram á Íslandi í nóvember 2021. Það er gert svo að löndin geti einbeitt sér að Evrópumóti sem fram fer í desember 2021 í Porto, Portúgal.

Norðurlandamót verður næst haldið á Íslandi haustið 2023.

Fleiri fréttir

NM unglinga frestað

NM unglinga frestað

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021)...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og...