Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan.
Keppnisdagur Heiðu Jennýjar á EM
Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir, landsliðsstúlka í áhaldafimleikum hefur lokið keppni á Evrópumóti unglinga í Munich. Eftir góða podium æfingu á...