Select Page

25/01/2021

Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021

Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan.

Magnús Óli – Leiðtogi ársins

Brynjar Sigurðsson – Þjálfari ársins

Jónas Ingi – Fimleikakarl ársins

Andrea Sif – Fimleikakona ársins

FFS hópurinn – Lið ársins

Fleiri fréttir

Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í...

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmeistarar í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi um helgina í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu. Mótið hófst á keppni í 1.flokki og KKE á...