Select Page

25/01/2021

Myndbönd og viðtöl – Uppskeruhátíð 2021

Myndbönd frá rafrænni uppskeruhátíð sem birtust á samfélagsmiðlum FSÍ seinustu tvær vikur hafa verið tekin saman og má sjá hér að neðan.

Magnús Óli – Leiðtogi ársins

Brynjar Sigurðsson – Þjálfari ársins

Jónas Ingi – Fimleikakarl ársins

Andrea Sif – Fimleikakona ársins

FFS hópurinn – Lið ársins

Fleiri fréttir

Podium æfing

Podium æfing

Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið podium æfingu á Evrópumótinu í Munich í Þýskalandi. Á podium æfingu fá keppendur að gera...