Select Page

10/02/2021

Ný myndasíða FSÍ

Svipmynd

Glæsileg myndasíða hefur litið dagsins ljóshttps://fimleikasambandislands.smugmug.com/

Á síðunni má bæði sjá gamlar og nýja myndir frá fimleikahreyfingunni í gegnum árin. Hér mun safnast inn myndir frá öllum mótum og viðburðum FSÍ.

Myndasíðan er enn í vinnslu og munu því birtast enn fleiri myndir á næstu vikum, endilega fylgist með.

Hér má sjá brot af þeim myndum sem finna má á síðunni:

Fleiri fréttir

NM unglinga frestað

NM unglinga frestað

Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum karla og kvenna og Norðurlandamót drengja sem átti að fara fram í fjarkeppni í lok maí (22. – 23. 5. 2021)...

Gleðilega páska

Gleðilega páska

Fimleiksamband Íslands óskar ykkur gleðilegra páska! Skrifstofan verður lokuð frá 1. - 5. apríl. Njótum páskanna og nýtum fjölbreyttar og...