Select Page

10/02/2021

Ný myndasíða FSÍ

Svipmynd

Glæsileg myndasíða hefur litið dagsins ljóshttps://fimleikasambandislands.smugmug.com/

Á síðunni má bæði sjá gamlar og nýja myndir frá fimleikahreyfingunni í gegnum árin. Hér mun safnast inn myndir frá öllum mótum og viðburðum FSÍ.

Myndasíðan er enn í vinnslu og munu því birtast enn fleiri myndir á næstu vikum, endilega fylgist með.

Hér má sjá brot af þeim myndum sem finna má á síðunni:

Fleiri fréttir

Æfingabúðir í Keflavík

Æfingabúðir í Keflavík

Um liðna helgina stóð Fimleikasamband Íslands fyrir æfingabúðum í áhaldafimleikum kvenna. Ferenc Kováts stýrði æfingunum með aðstoð félagsþjálfara...

Valgarð með tvö silfur

Valgarð með tvö silfur

Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja...