sep 11, 2021 | Almennt, Fræðsla
Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, Sigubjörg Sigurpálsdóttir, greindi frá því á Fimleikaþingi sem fram fór síðustu helgi að hann hefði fengið 24 mál til skoðunar á síðasta ári. Þar af hefðu 8 mál lotið að tilkynningum um kynferðislegt áreiti eða...
sep 8, 2021 | Áhaldafimleikar, Almennt, Fimleikar fyrir alla, Fræðsla, Hópfimleikar
Nú hefur verið formlega opnað fyrir umsóknir um sæti formanna tækni- og fastanefnda FSÍ. Tækninefndir FSÍ; áhaldafimleikar karla, áhaldafimleika kvenna og hópfimleikar Starfstímabil nefndanna er hinn sami og stjórnar eða 2021-2023. Formaður tækninefndar er í forsvari...
sep 8, 2021 | Áhaldafimleikar
Dagur Kári Ólafsson keppti ásamt unglingalandsliði karla á Berlin Cup sem haldið var í rafrænni útfærslu dagana 1. – 5. júní. Ísland átti 4 keppendur á mótinu og stóðu sig allir með prýði og endaði íslenska landsliðið í 10. sæti. Dagur Kári átti einstaklega gott...