Select Page
„Hlín Bjarnadóttir var mín helsta fimleikafyrirmynd“

„Hlín Bjarnadóttir var mín helsta fimleikafyrirmynd“

Í gær fór fram móttaka í Hörpu til heiðurs íslensku keppendunum á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tokyo í sumar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tóku á móti hópnum. Lilja Dögg...
Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ

Arnar sæmdur gullmerki ÍSÍ

Á Fimleikaþingi síðastliðinn laugardag var Arnar Ólafsson sæmdur gullmerki ÍSÍ. Hafsteinn Pálsson, varaforseti ÍSÍ, lauk erindi sínu á Fimleikaþingi með því að sinna embættisverki fyrir hönd ÍSÍ og var það að veita Arnari gullmerki. Arnar hefur unnið mikið og gott...