Select Page
Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var mætt til leiks og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið endaði með glæsibrag, þegar að kvennalið Stjörnunar sigraði mótið með 53.495 stigum, en liðið var með...
Bikarmót í hópfimleikum – Dagur 1

Bikarmót í hópfimleikum – Dagur 1

Nú er fyrri degi Bikarmóts í hópfimleikum lokið, en á morgun mætir meistaraflokkur til leiks og verður sú keppni sýnd í beinni útsendingu á Rúv kl 16:00. Bikarmótið í 1.flokki var einnig úrtaka fyrir Norðurlandamót unglinga, þar sem að tvö efstu liðin í stúlknaflokki...