Select Page
Hæfileikamótun drengja og stúlkna  – Hópfimleikar

Hæfileikamótun drengja og stúlkna – Hópfimleikar

Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja og stúlkna í hópfimleikum 2022 fór fram laugardaginn 15. október á Akranesi, við mikla gleði þátttakenda.  Þjálfarar í hæfileikamótun út árið eru hluti af þeim þjálfarateymum sem fóru með keppendur í unglingaflokk á EM 2022....
Landsliðshópar fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Landsliðshópar fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022. Hóparnir samanstanda af 81 iðkanda úr sjö félögum; Aftureldingu, FIMAK, Hetti, Gerplu, Keflavík, Selfossi og Stjörnunni. Mótið fer fram...
Úrtökuæfingum fyrir EM í hópfimleikum lokið

Úrtökuæfingum fyrir EM í hópfimleikum lokið

Úrtökuæfingum fyrir landsliðshópa í fullorðins og unglingaflokki fyrir Evrópumót í hópfimleikum er lokið. Evrópumótið fram fer í Lúxemborg 14.-17. september. Mikið gleðiefni var að sjá hversu margir unglingar voru skráðir á æfinguna en alls voru það 110 einstaklingar....
Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum

Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum sjálf og hafa margir þjálfarar komið að hennar fimleikaþjálfun sem hefur verið mikill lærdómur og reynsla fyrir hana. Spennandi tímar framundan og...
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022

Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022

Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir, en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum afreksstjórans, Eddu Daggar Ingibergsdóttur....