Select Page
Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022

Landsliðsþjálfarar fyrir EM 2022

Nú hefur Fimleikasambandið mannað landsliðsþjálfarastöður fyrir Evrópumótið 2022 í hópfimleikum. Yfirmaður verkefnisins er framkvæmdastjóri FSÍ, Sólveig Jónsdóttir, en daglegur rekstur og umsjón þess er á höndum afreksstjórans, Eddu Daggar Ingibergsdóttur....
Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Fjölnis um helgina þar sem að allt okkar besta hópfimleikafólk var mætt til leiks og sýnd voru frábær tilþrif. Mótið endaði með glæsibrag, þegar að kvennalið Stjörnunar sigraði mótið með 53.495 stigum, en liðið var með...