Select Page
Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ

Sameiginleg yfirlýsing frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ

Frá BLÍ, HSÍ, FRÍ, FSÍ, KKÍ, KSÍ og SSÍ Íþróttastarf gengur ekki bara út á að kenna börnum og unglingum iðkun íþróttagreina.  Íþróttahreyfingin gegnir mikilvægu uppeldishlutverki gagnvart þessum ungu iðkendum og í starfinu er ekki síður unnið markvisst að því að...
Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?

Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?

Hefur þú áhuga á því að vinna með Fimleikasambandi Íslands?  FSÍ er stöðugt að leita að kröftugu fólki með sér í lið.  Nýtt hjá okkur! Nú getur þú látið okkur vita ef áhugi er fyrir því að vinna með okkur í framtíðinni. Upplýsingar um það hvernig þú lýsir yfir áhuga...
Hæfileikamótun drengja og stúlkna  – Hópfimleikar

Hæfileikamótun drengja og stúlkna – Hópfimleikar

Fyrsta æfing í hæfileikamótun drengja og stúlkna í hópfimleikum 2022 fór fram laugardaginn 15. október á Akranesi, við mikla gleði þátttakenda.  Þjálfarar í hæfileikamótun út árið eru hluti af þeim þjálfarateymum sem fóru með keppendur í unglingaflokk á EM 2022....
Landsliðshópar fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Landsliðshópar fyrir EM 2022 í hópfimleikum

Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2022. Hóparnir samanstanda af 81 iðkanda úr sjö félögum; Aftureldingu, FIMAK, Hetti, Gerplu, Keflavík, Selfossi og Stjörnunni. Mótið fer fram...