okt 7, 2024 | Áhaldafimleikar
Um helgina fór fram heimsbikarmót í Szombathley í Ungverjalandi. Mótið er á hæsta stigi hjá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) og tveir íslenskir keppendur tóku þátt, þeir Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson. Þeir kepptu báðir í undanúrslitum á öllum áhöldum og...
sep 22, 2024 | Áhaldafimleikar
Besti árangur Íslands frá upphafi. Dagur sem fer í sögubækurnar og verður seint toppaður. Thelma Aðalsteinsdóttir er fjórfaldur Norður-Evrópumeistari. Hún kláraði þennan ævintýralega dag með því að rústa gólfæfingum og vinna þar með öll gullin sem í boði eru í...
sep 21, 2024 | Áhaldafimleikar
Í dag fór fram liða- og fjölþrautarkeppni á Norður – Evrópumótinu í Írlandi, en keppnin var einnig undankeppni fyrir úrslit á einstökum áhöldum sem fara fram á morgun. Thelma Aðalsteinsdóttir vann silfurverðlaun í fjölþraut og kvennaliðið okkar í 3. sæti!! Karlaliðið...
ágú 21, 2024 | Áhaldafimleikar
Norður Evrópumót í áhaldafimleikum fer fram í Dublin dagana 21. – 22. september. Landslið í áhaldafimleikum kvenna Fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum kvenna keppa: Freyja Hannesdóttir – Gerpla Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla Lilja Katrín...
ágú 12, 2024 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landslið fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Bakú. Miða inn á mótið er hægt að kaupa hér. Facebook síðu fyrir þá áhorfendur sem...