júl 26, 2024 | áhaldafimleikar
Björn Magnús Tómasson og Hlín Bjarnadóttir fulltrúar Íslands í fimleikahöllinni í París þar sem þau voru valin til að sinna dómgæslu á leikunum. Þegar að Ólympíuleikum lýkur, tekur við hvíld hjá íþróttafólkinu. Þjálfarar fara í rólegheitum að skipuleggja næsta tímabil...
jún 1, 2024 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2024. Evrópumótið fer fram dagana 16. – 19. október 2024 í Baku / Azerbaijan Ísland sendir á mótið tvö lið í fullorðinsflokki, kvennalið og blandað...
apr 18, 2024 | Almennt, Fræðsla
Málþingið „ Verndun og velferð barna, unglinga og afreksmanna í íþróttum: Áskoranir og lausnir“ fór fram 12. og 13. apríl við góðar undirtektir. Á málþingið mætti breiður hópur einstaklinga alls staðar að úr íþróttahreyfingunni, en þetta er málefni sem að snertir...
apr 11, 2024 | Almennt, Hópfimleikar
Hvar: Háskólinn í Reykjavík, stofa M103- Gott aðgengi fyrir hjólastólaHvenær: 12. apríl kl. 13:30 og 13. apríl kl. 9:30Fyrir hvern: Öll sem láta sig málefni íþrótta í landinu varðaVerð: 2.500 kr. Hægt að skrá sig á staðnumInnifalið: kaffi og kruðerí báða daga og...