mar 17, 2022 | Áhaldafimleikar
Þá hefur Nonni lokið keppni á Apparatus World Cup mótaröðinni, þá hefur hann ferðast til Cottbus, Þýskalandi þaðan til Doha, Qatar og að lokum eftir stutt stopp heima á Íslandi alla leið til Cairo, Egyptalands. Eftir frábæra æfingu hér í Cairo þá vafðist afstökkið...
feb 22, 2022 | Áhaldafimleikar
Nonni er lagður af stað á Apparatus World Cup mótaröðina, eftir smávægilegar breytingar á ferðaáætlun að sökum veður, þá er hann loksins lagður af stað. Með honum í för er þjálfarinn hans Yuriy Shalimov, Helga Svana Ólafsdóttir og Björn Magnús Tómasson, Alþjóðlegur...
júl 3, 2020 | Hópfimleikar
Yfirþjálfarar landsliða og landsliðsþjálfarar í hópfimleikum hafa valið landsliðshópa fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík, Selfossi og...