apr 11, 2025 | Hópfimleikar
Stjarnan sigraði í öllum flokkum á Íslandsmótinu í hópfimleikum! Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í dag, föstudaginn 11. apríl, í Fimleikahúsinu á Akranesi. Mótið var glæsilegt í alla staði og mættu bestu lið landsins til keppni. Fjöldi áhorfenda lét sjá sig og...
feb 5, 2024 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Helga 24. – 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í sitthvorum salnum í húsinu, áhaldafimleikar keppa í Fimleikasal...
okt 11, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt, Hópfimleikar
Allir meðlimir í úrvalshópum og landsliðshópum Íslands í áhalda- og hópfimleikum hafa nú skrifað undir iðkendasamning Fimleikasambands Íslands. Í ágústmánuði stóð Fimleikasambandið fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa í hópfimleikum, þar sem að gestaþjálfarinn Jacob...