Select Page
Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. – 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í Stjörnunni. Stúkan verður opin fyrir áhorfendum, endilega mætum og...