Select Page
Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmót í hópfimleikum 5. mars

Bikarmótið í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Digranesi, sunnudaginn 5. mars í umsjón Íþróttafélagsins Gerplu, mótið hefst kl.16:00. Í kvennaflokki eru fjögur lið skráð til keppni, þau eru; Lið FIMAK, Gerplu, ÍA og Stjörnunnar. Lið Störnunnar á titil að verja og...
Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. – 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í Stjörnunni. Stúkan verður opin fyrir áhorfendum, endilega mætum og...