jan 20, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilefnt 10 karla frá tveimur félögum til þátttöku í úrvalshópi 2023. Úrvalshópur karla 2023 Ágúst Ingi Davíðsson – Gerpla Arnþór Daði Jónasson – Gerpla Atli Snær Valgeirsson – Gerpla Dagur Kári...
ágú 3, 2022 | Áhaldafimleikar, Almennt
Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til Þýskalands sunnudaginn 7. ágúst en keppnin hefst formlega með...
jún 13, 2022 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfarar, Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Sif Pálsdóttir, hafa tilnefnt einstaklinga sem skipa landsliðshópa og landslið fyrir sumarverkefnin 2022. Viðburðarríkt áhaldafimleikasumar er í vændum. Verkefni sumarsins í fullorðinsflokki Fyrsta verkefni...
apr 21, 2021 | Áhaldafimleikar
Stelpurnar okkar hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þær voru allar að ná sínum besta árangri á árinu og voru öryggið uppmálað á öllum áhöldum. Besta árangri íslenska landsliðsins í samanlögðum stigum náði Nanna Guðmundsdóttir með 47,032 stig. Eftir...
apr 20, 2021 | Áhaldafimleikar
Kvenna- og karlalandsliðin hafa nú bæði lokið podium æfingu í keppnishöllinni í Basel og geisluðu þau af öryggi. Fjórar konur og fjórir karla keppa fyrir Íslands hönd, það eru þau Guðrún Edda Min Harðardóttir, Hildur Maja Guðmundsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir,...