Select Page
Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Valgarð efstur íslenskra karla á EM

Karlalandsliðið hefur lokið keppni á EM Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Tyrklandi. Þeir Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson kepptu í liðakeppninni og Jón Sigurður...
Podium æfing – EM

Podium æfing – EM

Þá hafa bæði landsliðin okkar lokið við podiumæfinguna sína. Podiumæfingin er fyrsta og eina skiptið sem að keppendur fá að prufa keppnisáhöldin í keppnisalnum. Íslensku landsliðin voru stórglæsileg á podiumæfingunum sínum. Rétt í þessu var kvennalandsliðið að ljúka...
Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í Antalya, Tyrklandi, dagana 11.-16. apríl. Karlarnir hafa lokið við tvö...