Select Page
Mánuður í EM

Mánuður í EM

Þessa dagana eru úrtökumót og úrvalshópaæfingar í fullorðinsflokkum í fullum gangi. Mikil samkeppni er um sæti í landsliði Íslands sem tekur þátt í Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fer fram í Antalya, Tyrklandi, dagana 11.-16. apríl. Karlarnir hafa lokið við tvö...
Vika í EM veislu

Vika í EM veislu

Nú er tæp vika í brottför hjá kvennalandsliði Íslands á EM, karlalandslið Íslands mætir svo til Þýskalands viku seinna. Kvennalandsliðið ásamt þjálfurum, dómurum og öðru fylgdarfólki ferðast til Þýskalands sunnudaginn 7. ágúst en keppnin hefst formlega með...
Kvennalandsliðið hefur lokið keppni á EM

Kvennalandsliðið hefur lokið keppni á EM

Stelpurnar okkar hafa nú lokið keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þær voru allar að ná sínum besta árangri á árinu og voru öryggið uppmálað á öllum áhöldum. Besta árangri íslenska landsliðsins í samanlögðum stigum náði Nanna Guðmundsdóttir með 47,032 stig. Eftir...