sep 9, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á FIG World Challenge Cup í Szombathley. Valgarð Reinhardsson keppti á gólfi og átti ekki nógu gott mót í dag. Hann kom fimmti inn í úrslitin í gær en var örlítið þungur á gólfinu í dag og endaði í 8. sæti með 12.433 stig....
sep 8, 2023 | Áhaldafimleikar
Þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgað Reinhardsson náðu þeim glæsilega árangri að komast í úrslit á sitthvoru áhaldinu eftir keppni dagsins í dag. Thelma keppir til úrslita á stökki og Valgarð á gólfi. Valgarð varð fimmti inn í úrslitin með frábæra gólfseríu sem...
sep 8, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsfólkið, Hildur Maja Guðmundsdótir, Margrét Lea Kristinsdóttir, Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson eru mætt til Szombathely í Ungverjalandi að keppa á World Challenge Cup í áhaldafimleikum. Mótið er meðal annars liður í undirbúningi þeirra...
ágú 29, 2023 | Áhaldafimleikar, Almennt
Gaman er að segja frá því að þau Guðrún Edda Min Harðardóttir og Sigurður Ari Stefánsson voru tveir þeirra 34 nemenda sem hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóð stúdenta. Styrkurinn er veittur framúrskarandi námsmönnum en áhersla er lögð á að styðja nýnema sem náð...
ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar
Hæfileikamótun drengja 2023 í áhaldafimleikum er formlega hafin. Fyrsta æfingin var haldin í Fimleikahúsi Fylkis, um helgina. Tíu drengir frá fjórum félögum voru skráðir á æfinguna. Róbert Kristmannsson var fyrstur til að mynda hóp í Hæfileikamótun drengja í...
ágú 14, 2023 | Áhaldafimleikar, Hópfimleikar
Félagaskiptaglugginn opnar á morgun (15. ágúst) og er opin til og með 1. október. Hér má finna slóð á reglur um félagaskipti og einnig eyðublað sem þarf að fylla út og skila inn við félagaskipti.
ágú 9, 2023 | Áhaldafimleikar
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts og Róbert Kristmannsson hafa valið fjóra einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Szombathely, Ungverjalandi, dagana 8.-10. september. Landslið Íslands skipa: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla...
júl 26, 2023 | Áhaldafimleikar
Unglingalandslið Íslands hafa lokið keppni á EYOF 2023. Strákarnir kepptu í hluta tvö í gær og stelpurnar einnig í hluta tvö, nema í dag. Keppnisdagur strákanna byrjaði ansi skrautlega, en lentum við í rigningarstorm á leiðinni í morgunmat, sem vægt til orða tekið,...
júl 24, 2023 | Áhaldafimleikar
Fulltrúar fimleikasambands Íslands eru mætt á EYOF sem fer fram um þessar mundir í Maribor, Slóveníu. Unglingalandslið Íslands skipa þau, Auður Anna Þorbjarnardóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Ari Freyr Kristinsson, Lúkas Ari Ragnarsson og...