Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands fyrir EYOF (European Youth Olympic Festival), sem fer fram í Maribor,...
Fréttir
Úrslitadagur á Norðurlandamóti unglinga
Rétt í þessu lauk úrslitadegi Norðurlandamóts unglinga í áhaldafimleikum. Alls kepptu 10 íslenskir keppendur til úrslita á einstökum áhöldum, mikil stemning var í salnum þegar að íslensku...
Norðurlandamót unglinga
Norðurlandamót unglinga í áhaldafimleikum hefst í dag með keppni í drengjaflokki. 15 íslenskir keppendur sem skipa þrjú landslið, unglingalandslið í karla- og kvennaflokki og drengjalið (youth), eru...
Stigameistarar í áhaldafimleikum
Um helgina fór GK meistaramót í áhaldafimleikum fram og þar með lauk frábæru keppnistímabili FSÍ í áhaldafimleikum. Á mótinu voru stigameistarar tímabilsins krýndir en stigahæsti keppandinn á mótum...
Landslið – Heimsbikarmót
Landsliðsþjálfarinn Róbert Kristmannsson hefur valið sex karla til þátttöku í landsliði Íslands á Heimsbikarmóti sem fer fram í Osijek, Króatíu, dagana 8.-11. júní. Landslið Íslands skipa: Arnþór...
Þrír fulltrúar Íslands á HM í áhaldafimleikum!
Gleðifréttir! Rétt í þessu var Fimleikasambandi Íslands að berast staðfesting frá Alþjóðafimleikasambandinu (FIG) á því að þau Thelma Aðasteinsdóttir, Margrét Lea Kristinsdóttir og Valgarð...
Íslandsleikar Special Olympics – leiðin á Special Olympics 2023
Nú um helgina fóru Íslandsleikar Special Olympics í áhaldafimleikum fram samhliða Þrepamóti 3 sem haldið var í Björk. Metfjöldi var skráður til leiks þar sem yngri iðkendur tóku einnig þátt í fyrsta...
Þjálfarar í Hæfileikamótun – áhaldafimleikar
Fimleikasamband Íslands hefur endurnýjað samning sinn við þjálfarateymi í Hæfileikamótun stúlkna og drengja. Þau Alek Ramezanpour, Ingibjörg Þóra Þórarinsdóttir og Sif Pálsdóttir munu því starfa...
Landslið Norðurlandamót unglinga
Landsliðsþjálfararnir Róbert Kristmannsson (unglinga), Þorgeir Ívarson (unglinga) og Alek Ramezanpour (drengja) hafa valið 15 iðkendur frá sex félögum til þátttöku í landsliði Íslands fyrir...