Karlalandslið Íslands hefur lokið keppni á Norður Evrópumótinu í Finnlandi. Eftir frábæran árangur gærdagsins þar sem landsliðið hafnaði í þriðja sæti í liðakeppni var komið að úrslitum á einstökum...
Fréttir
Íslenska karlalandsliðið í fyrsta skipti á palli á Norður Evrópumóti
Íslenska karlalandsliðið tók þátt í liðakeppni á Norður Evrópumóti í Jyväskylä, Finnlandi í dag. Karlalandsliðið skipa þeir: Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas...
Ferðalagið hafið á Norður Evrópumót
Karlalandslið Íslands er lagt af stað á Norður Evrópumót sem fer fram í Jyväskylä, Finnlandi um helgina. Landsliðið lagði af stað með flugi til Helskini snemma í morgun og tekur svo við 4...
Valli og Jónas Ingi hafa lokið keppni á HM
Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson hafa lokið keppni á HM í Liverpool, þeir tóku þátt í undankeppni hluta eitt í morgun. Jónas Ingi átti mjög góðan dag og fór hann í gegnum mótið án stórra...
Hildur Maja og Thelma glæsilegar í dag
Landsliðskonurnar Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir áttu gott mót í dag, en þær kepptu í undanúrslitum í fjölþraut á Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum. Thelma,...
HM Podium æfingar
Podium æfingar í fullum gangi - styttist í stóra daginn. Þær Thelma og Hildur Maja hafa lokið við Podium æfinguna sína, klukkan er að ganga miðnætti hér í Liverpool og var æfingunni að ljúka rétt í...
HM keppendur mættir til Liverpool
Þá er ferðalagið á Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum hafið og eru þau Hildur Maja, Thelma, Jónas Ingi og Valgarð mætt til Liverpool þar sem mótið fer fram dagana 29. október - 6. nóvember. Með...
Björn Magnús Tómasson sæmdur æðstu viðurkenningum Alþjóða- og Evrópska fimleikasambandsins
Björn Magnús hefur verið einn af allra bestu dómurum Íslands undanfarin ár, en hann var á dögunum sæmdur heiðursviðurkenningum frá bæði Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og var sú viðurkenning afhend...
Norður Evrópumót – landslið
Landsliðsþjálfari karla, Róbert Kristmannsson hefur tilnefnt sex einstaklinga til þátttöku í landsliði Íslands á Norður Evrópumóti. Mótið fer fram í Jyvaskyla, Finnlandi dagana 19.-20. nóvember....