Select Page
Apparatus World Cup – Cottbus

Apparatus World Cup – Cottbus

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cottbus, Þýskalands. Róbert Kristmannsson, þjálfari, Helga Svana Ólafsdóttir, farastjóri og Daði Snær Pálsson, dómari fylgdu strákunum út. Apparatus World Cup...
Apparatus World Cup – Cairo

Apparatus World Cup – Cairo

Þeir Dagur Kári Ólafsson, Jón Sigurður Gunnarsson (Nonni) og Valgarð Reinhardsson (Valli) eru mættir til Cairo, Egyptalands ásamt fylgdarliði. Þeir Ólafur Garðar Gunnarsson og Stefán Hafþór Stefánsson fylgdu strákunum út. Apparatus World Cup keppnin í Cairo er fyrri...
Úrvalshópar í áhaldafimleikum 2024

Úrvalshópar í áhaldafimleikum 2024

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Iðkendur koma að þessi sinni frá sjö félögum, þau eru; Ármann, Björk, Fylkir Gerpla, Grótta, KA og Stjarnan, innilega til...
Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar

Bikarmótsveisla helgina 24. – 25. febrúar

Helga 24. – 25. febrúar fer fram sannkölluð Bikarmótsveisla í Egilshöllinni, mælum við með að fimleikaáhugafólk taki helgina frá þar sem nóg verður um að vera alla helgina! Mótið fer fram samhliða í sitthvorum salnum í húsinu, áhaldafimleikar keppa í Fimleikasal...
Félagaskipti – vor 2024

Félagaskipti – vor 2024

Frestur til að sækja um félagaskipti rann út 22. janúar 2024. Sjö keppendur frá sjö félögum sóttu um félagaskipti og fengu félagaskipti sín samþykkt. Eftirfarandi keppendur hafa fengið keppnisleyfi á komandi keppnistímabili; Nafn:Fer frá:Fer í:Jóhanna Ýr...