maí 25, 2021 | Áhaldafimleikar
Róbert Kristmannsson, landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum karla, hefur valið unglingalandslið Íslands til þátttöku á Berlin Cup 2021. Mótið í ár verður haldið í vefútfærslu og fer fram dagana 1. – 5. júní. Liðið er skipað eftirtöldum fimleikamönnum: Dagur Kári...
des 16, 2020 | Áhaldafimleikar, Almennt
Á sunnudaginn lauk Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Þá keppti Jónas Ingi Þórisson í úrslitum á stökki. Jónas Ingi var 7. maður inn í úrslitin með einkunnina 13,316 úr báðum stökkunum. Í úrslitunum stóð Jónas Ingi sig vel, var með einkunnina 13,366 úr báðum stökkunum og...
des 12, 2020 | Áhaldafimleikar
Í gær, föstudaginn 11. desember, keppti Jónas Ingi Þórisson, fyrstur Íslendinga, í fjölþrautarúrslitum á Evrópumóti unglinga. Jónas Ingi stóð sig mjög vel, sýndi mikið öryggi í sínum æfingum og skoraði svipuð stig og í undankeppninni. Hann hafnaði í 17. sæti og var...
des 10, 2020 | Áhaldafimleikar
Í dag keppti Valgarð Reinhardsson á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Tyrklandi. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og ekki er keppt í fjölþraut á sléttu tölu árum. Valgarð einbeitti sér að þremur bestu áhöldunum sínum, gólfi, stökki og svifrá. Skemmst er frá því að...