Select Page
Jónas Ingi í úrslitum á Evrópumóti unglinga

Jónas Ingi í úrslitum á Evrópumóti unglinga

Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag og vann sér inn sæti í úrslitum í fjölþraut og á stökki á Evrópumóti í unglingaflokki í áhaldafimleikum dag. Auk þess er hann varamaður í úrslitum á gólfi og tvíslá. Árangurinn er ekki síst...
Valgarð og Jónas Ingi á Evrópumóti í Tyrklandi

Valgarð og Jónas Ingi á Evrópumóti í Tyrklandi

Nú á dögunum fer fram Evrópumót í áhaldafimleikum í Mersin í Tyrklandi. Fulltrúar Íslands á mótinu eru þeir Valgarð Reinhardsson og Jónas Ingi Þórisson. Valgarð keppir í fullorðinsflokki og Jónas Ingi í unglingaflokki og hefst keppnin á morgun, 9. desember. Covid...