Select Page
Keppnistímabil í hópfimleikum og stökkfimi lokið

Keppnistímabil í hópfimleikum og stökkfimi lokið

Nú er keppnistímabil hópfimleika og stökkfimi lokið. Um helgina fór fram Íslandsmót í stökkfimi í meistaraflokki, 1.-3. flokki og KKE og Íslandsmót í hópfimleikum í 2.-3. flokki og KKE. Við þökkum Fimleikadeild Stjörnunar fyrir mótahald helgarinnar. Úrslit og myndir...
Bikarmót í áhaldafimleikum 28. maí

Bikarmót í áhaldafimleikum 28. maí

Bikarmót í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, laugardaginn 28. maí. Mótið hefst kl. 12 og fer miðasala fram við innganginn. Á Bikarmóti er keppt í liðakeppni í frjálsum æfingum karla og kvenna, þar sem að hámarki 5 keppendur eru í hverju liði og telja þrjár hæstu...
Keppni óháð kynjum

Keppni óháð kynjum

Á Fimleikaþingi sem haldið var 23. apríl síðastliðinn samþykkti þingsalur tillögu stjórnar og tækninefndar um að keppni í íslenska fimleikastiganum og hópfimleikareglum verði heimil óháð kynjum. Tillöguna má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Stjórn og tækninefndir...
Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir

Óskum eftir aðilum í nýjar nefndir

Fimleikasambandið óskar eftir aðilum í tvær nýjar nefndir. Áhugasamir sendið tölvupóst á fsi@fimleikasamband.is Mannvirkjanefnd  Mannvirkjanefnd skal skipuð að lágmarki 2 aðilum. Nefndin er stjórn FSÍ og aðildarfélögum sambandsins til ráðgjafar um...
GK meistarar

GK meistarar

Nú um helgina fór fram GK meistaramót í áhaldafimleikum og var það fyrsta mót tímabilsins. Mótið var haldið í Ármanni og keppt var í frjálsum æfingum í karlaflokki, kvennaflokki, unglingaflokki karla og kvenna, drengjaflokki og stúlknaflokki. Í kvennaflokki sigraði...