Select Page
EM vikan hafin

EM vikan hafin

Íslensku landsliðin og hópur fylgdarmanna lögðu af stað til Lúxemborgar í gær þar sem Evrópumót í hópfimleikum fer fram dagana 14. – 17. september. Alls eru um 100 manns frá Íslandi, í þeim hópi eru keppendur í fullorðins- og unglingaflokki, þjálfarar,...
Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind

Fimleikaveisla og FanZone í Smáralind

Dagana 14. – 17. september verður hægt að horfa á alla keppnisdaga Evrópumótsins í hópfimleikum í beinni útsendingu. Á gamla PizzaHut svæðinu verður sett upp EM horn þar sem áhorfendur geta komið saman, horft á mótið á stórum skjá, skemmt sér saman og stutt okkar...
Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Keyrslumót fyrir EM í hópfimleikum

Nú styttist í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg dagana 14. – 17. september og í tilefni af því verður keyrslumót hjá öllum landsliðunum okkar laugardaginn 27. ágúst kl. 15:30 í Stjörnunni. Stúkan verður opin fyrir áhorfendum, endilega mætum og...
Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022

Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022

Alþjóða Fimleikasambandið (FIG) hefur nú staðfest að Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum náði að tryggja sér fjölþrautarsæti á Heimsmeistarmótinu eftir glæsilegt Evrópumót í Munich. Heimsmeistaramótið fer fram í Liverpool, dagana 29. október...
EM myndbönd – kvennalandslið

EM myndbönd – kvennalandslið

Hér fyrir neðan eru samanklippt myndbönd af kvennalandsliðinu á öllum áhöldum á Evrópumótinu í áhaldafimleikum. Hildur Maja Guðmundsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Thelma Aðalasteinsdóttir Guðrún Edda Harðardóttir Agnes...