sep 17, 2022 | Hópfimleikar
Karla- og kvennalandslið Íslands kepptu til úrslita á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í dag. Stelpurnar gerðu sér í lítið fyrir og nældu sér í silfurverðlaun eftir harða baráttu við sænska landsliðið. Þessi árangur er ótrúlegur miðað við það sem undað er gengið...
sep 16, 2022 | Hópfimleikar
Unglingalandslið Íslands stóðu sig með glæsibrag í úrslitunum á EM í hópfimleikum í dag. Stúlknalandslið gerði sér lítið fyrir og enduðu í 3. sæti! Íslenska drengjaliðið hóf keppni rétt eftir hádegi í Lúxemborg og hækkaði liðið sig um meira en fimm heil stig frá því í...
sep 15, 2022 | Hópfimleikar
Karla- og kvennalandslið Íslands tóku þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum í dag og unnu bæði liðin sér inn keppnisrétt í úrslitunum sem fara fram á laugardaginn. Kvennalandsliðið endaði daginn í þriðja sæti með 51.050 stig aðeins 1.625 stigum frá...
sep 14, 2022 | Hópfimleikar
Evrópumeistaramótið í hópfimleikum hófst í dag og byrjaði keppnin á undanúrslit í unglingaflokki. Íslenska drengjalandsliðið var fyrsta liðið inn á keppnisgólfið á EM í ár og stóðu strákarnir sig virkilega vel. Drengjaliðið endaði með 35.350 stig og mun keppa til...