Select Page
Námskeiðahald haustannar

Námskeiðahald haustannar

Námskeiðahald haustannarinnar fór ágætlega af stað þetta árið. Haldin voru námskeið fyrir stjórnendur og aðstoðarleiðbeinendur leikskólahópa bæði í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Þjálfaranámskeið 1A var vel sótt, en 44 þjálfarar hófu þar þjálfaramenntun sína....
Stærsta lýðheilsumálið

Stærsta lýðheilsumálið

Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Fimleikasambandsins skrifaði greinina Stærsta lýðheilsumálið – allt íþróttastarf undir, á fréttamiðilinn Vísi. Sólveig skrifaði: Að taka utan um börnin okkar og ungmenni á þessum tímum, að veita þeim skjól, áheyrn og stuðning...
Allt íþróttastarf fellur niður

Allt íþróttastarf fellur niður

Íþróttastarf verður óheimilt um allt land þar til 17. nóvember, samkvæmt nýjum hertum sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á miðnætti í kvöld, 30. október. Í Reglugerð heilbrigðisráðherra má lesa að íþróttir, þar með talið æfingar og keppnir, barna og fullorðinna hvort...
Vefnámskeið European Gymnastics

Vefnámskeið European Gymnastics

Evrópska Fimleikasambandið bíður upp á fjölbreytt vefnámskeið í ýmsum fimleikagreinum á haustönn 2020. Námskeiðin eru opin öllum og gjaldfrjáls. Skráningarskylda er á námskeiðin á vef European Gymnastics. Í skráningarforminu kemur fram eftirfarandi spurning „I...